Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Skemmtileg spurningakeppni framhaldsskólanema

Skemmtileg spurningakeppni framhaldsskólanema

Ný og skemmtileg spurningakeppni er hafin í nýju og spennandi appi; Kringlukviss.  

Leikurinn er spurningakeppni framhaldsskólanema, þátttakendur keppa sem einstaklingar en einnig fyrir skólann sinn.

Keppnin stendur yfir í september og fær stigahæsti framhaldsskólinn veglegan bikar og þeir  nemendur sem keppa fyrir viðkomandi skóla fá allir bíómiða.

Einnig verða veitt glæsileg verðlaun í einstaklingskeppni sem fer fram samhliða.  

Stigahæsti keppandi fær 15.000 kr gjafkakort frá Kringlunni

2. sæti fær 10.000 kr gjafakort 

3.sæti fær 5.000 kr gjafakort.

 

Öllum er heimil þátttaka og gildir einu hvort þú sért núverandi eða fyrrverandi nemandi skólans sem þú velur að spila fyrir.

Náðu þér í Kringlukviss, sem er ókeypis, með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan:  

Fyrir iPhone

Fyrir Android

 

Góða skemmtun

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn