Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Skemmtileg jóladagskrá helgina 16. og 17.desember

Skemmtileg jóladagskrá helgina 16. og 17.desember

ólastemningin er í algleymingi hjá okkur og helgina 9.-10.desember verður mikið um að vera til að gleðja fjölskyldur í jólaundirbúningnum.

Boðið verður upp á myndatöku með jólasveini á Bíógangi, 3ju hæð, laugardag og sunnudag kl.14 -16.

Dagskrá laugardagsins:

kl. 13: Jóladjazz. Marína Ósk syngur

kl 13: Ólafía Þórunn kynnir og áritar DREAM plakötin sín. Staðsetning: 2.hæð við Kúltúr

kl.15:30:  Góði Úlfurinn frumflytur nýtt lag á sviði í göngugötu 

kl.16:       Jónas Þórir flytur ljúfa jólatóna

Jólaálfar frá Sirkus Íslands á ferðinni

Dagskrá sunnudagsins:

kl.14:  Unga söngstjarnan, Bjarni Gabríel, flytur jólalög á sviði

kl.15:  Hinn eini sanni Helgi Björns syngur inn jólin

kl.16:  Jónas Þórir flytur ljúfa jólatóna

Jólasveinar verða á ferðinni alla helgina. Kaffi frá Kaffitári og piparkökur í boði í göngugötu.  

Vinsæla Grýluþorpið á 2.hæð við Bónus er spennandi fyrir krakka að skoða.

Opið til 22 öll kvöld til jóla og til kl. 23 á Þorláksmessu. Með því að smella hér getur þú séð afgreiðslutíma í desember.

Hjartanlega velkomin í Kringluna og njóttu jólaundirbúningsins í hlýjunni í Kringlunni.

      

     

                  

   

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn