Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Sigurvegarar í happdrætti á konukvöldi 23.febrúar

Sigurvegarar í happdrætti á konukvöldi 23.febrúar

Gríðarleg þátttaka var í  happdrætti okkar á  konukvöldi fimmtudaginn 23.febrúar.  Þúsundir tóku þátt enda vinningarnir sérlega veglegir og verðmætið samtals um 400.000 kr.

Nú er búið að draga út þá heppnu og hér fyrir neðan er vinningalisti með nöfnum vinningshafa.

Kringlan og LéttBylgjan óska vinningshöfum innilega til hamingu og öllum fyrir þátttökuna og komuna á skemmtilegt konukvöld. 

Fyrirtæki Vinningur  Vinningshafi
Úrval Útsýn Utanlandsferð: verðmæti 100.000 kr.    Huldís Ásgeirsdóttir
Penninn Eymundsson Travelite ferðatöskusett: verðmæti um 100.000 kr.  Herdís Ström Óskarsdóttir
Zik Zak  50.000 kr gjafabréf  Harpa Rún Elínardóttir
Timberland 20.000 kr gjafabréf  Bryndís María Björnsdóttir
Júník 20.000 kr gjafabréf  Sunna Eiríksdóttir
Geysir Ullarteppi  Þórey Lind Vestmann Hilmarsd.    
Byggt og Búið Sous Vide hægeldunartæki  Unnur Óladóttir
Jens  Uppsteyt eyrnalokkar  Ingileif Kristinsdóttir
Eirberg Simplehuman sensor snyrtispegill   Karen Ösp Guðnadóttir 
Hamborgarafabrikkan Hamborgaraveisla fyrir 4  Ágústa Birgisdóttir
O2nails Nagladekur  Rannveig Þóra Karlsdóttir
O2nails Nagladekur  Oddný Hervör Jóhannsdóttir
Dekurstofan Handsnyrting  María Guðnadóttir
Finnska Búðin Marimekko veski  Anna V. Hallgrímsdóttir
Next 7.000 kr. gjafabréf   Olga Gretavsova
Next 7.000 kr. gjafabréf  Svanbjörg Gísladóttir
Joe and the Juice 10 djúsa kort  Halldóra María Einarsdóttir
Kringlan 10.000 kr. gjafakort  Anna Lovrić Čupić
Cafe Roma Kaffidrykkur að eigin vali og kökusneið fyrir tvo Ester Helga Harðardóttir

Vinninga ber að vitja á skrifstofu Kringlunnar á 3.hæð Hagkaupsmegin fyrir 10.mars. Munið skilríkin.

Hægt er að nálgast vinninga á opnunartíma Kringlunnar.

Innilega til hamingju!

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn