Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Sumardagar og POP UP verslun með Hataravörur

Sumardagar og POP UP verslun með Hataravörur

Það verður mikið fjör um helgina og boðið upp á skemmtilega sumarleiki úti og inni auk tilboða hjá fjölda verslana og veitingastaða.

Í tilefni úrslitakvölds í Eurovision verður starfrækt POP UP verslun með Hatara vörur á 1.hæð í göngugötunni. 

Verslunin er opin föstudag kl 14 - 19 og laugardag kl. 12-18

Smelltu hér til að skoða vöruúrvalið.

Dagskrá
Úti á bílastæði við inngang Kids Coolshop verður kynning á trampólínum auk þess sem sápukúlusnillingur leikur listir sínar.

Í göngugötu verður einnig boðið upp á trampólínhopp, hoppukastala, ís og andlitsmálun fyrir káta krakka.  Flying tiger býður gestum að taka þátt í spennandi húlakeppni. 

Tilboð í gildi um helgina:

17 sortir Eurovision kökur á boðstólnum 
66 norður 15% afsláttur af golffatnaði
Arionbanki Gefur hressum krökkum sparilandssápukúlur
Augað 25% afsláttur af sólgleraugum 
Bast 20% afsláttur af öllum glösum, gildir til 19.maí
Byggt og Búið 30% afslátt af öllum vörum frá Zak Design
Eirberg 20% afsláttur af öllum Tufte göngubuxum og jökkum
Englabörn 20% af öllum stuttermabolum
Fjárhúsið Allir borgarar á 1500 kr og bjór á 700 kr
Galleri17 20% afsláttur af sundfötum
Hagkaup Afsláttur af hjólum
Hamborgarfabrik Frír barnaréttur með keyptum aðalrétti
Hrím 20% afsláttur af regnpokum
Kaupfélagið 20% afsláttur af þykkbotna buffalo skóm, 15% afsláttur af Heelys skóm 
Kello 15% afslátt af MASAI vörunum
Kids Cool shop Allt að 25% afsláttur af trampólínum
Kore 12 stk Korean Fried Chicken Wings - 1290 kr
KOX 20% afsláttur af þykkbotna buffalo skóm 
Kultur menn 20% afsláttur af golffatnaði
Lindex 20% afsláttur af öllum sumarjökkum
Mathilda 20% afsláttur af Polo Ralph Lauren golffatnaði
Nike air 20%  afsláttur af sokkum 
Penninn Eymundsson 30% af sumarleikföngum ,valdar barnabækur á tilboði
Smart boutiqe 20% afsláttur af öllum höttum 
Timberland 20% afsláttur af sandölum

ÁFRAM ÍSLAND.

  

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn