Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Pakkasöfnun til styrktar mæðrastyrksnefnd

Pakkasöfnun til styrktar mæðrastyrksnefnd

Árleg pakkasöfnun Kringlunnar stendur yfir fram að jólum. Við viljum hvetja alla til að kaupa eina aukagjöf, merkja hana strák eða stelpu og koma fyrir undir trénu fallega.  Innpökkunarborð, pappír og merkimiðar eru til staðar við tréð.  Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpin sjá um að úthluta gjöfunum til fjölskyldna á Íslandi sem þurfa aðstoð fyrir  jólin.

Með fyrirfram þökkum

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn