Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Notaleg stemning um helgina með Helga Björns auk Skoppu og Skrítlu

Notaleg stemning um helgina með Helga Björns auk Skoppu og Skrítlu

Jólastemningin er í algleymingi hjá okkur og laugardaginn 10.desember hefst jólaopnun sem þýðir að opið verður til 22 öll kvöld til jóla.

Af því tilefni verður boðið upp á fjölbreyttar uppákomur um helgina  fyrir alla fjölskylduna.

Skoppa og Skrítla koma í heimsókn og Helgi Björns syngur inn jólin. Ókeypis myndataka með jólasveini á Bíógangi.  

Dagskrá laugardagsins
kl. 13 - 14  Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur gefur eiginhandaráritanir á 1.hæð við Zik Zak

kl. 14 - 16   Ókeypis myndataka með jólasveininum.  Staðsetning er Bíógangur á 3ju hæð.

kl. 15   Helgi Björnsson syngur inn jólaandann á sviði við jólatréð.

Kaffi frá Kaffitári og piparkökur í boði fyrir gesti og gangandi.  Jólasveinar verða líka á ferðinni með glaðning fyrir káta krakka.

Sunnudagur
kl. 14   Skoppa og Skrítla skemmta yngstu kynslóðinni á sviði við jólatréð

Kaffi frá Kaffitári og piparkökur í boði fyrir gesti og gangandi.  Jólasveinar verða líka á ferðinni með glaðning fyrir káta krakka.

Velkomin og mundu að frá og með laugardeginum er opið til 22 öll kvöld til jóla og til kl. 23 á Þorláksmessu.

Nánar um afgreiðslutíma um jólin hér.

          

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn