Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Nespresso opnar glæsilega verslun

Nespresso opnar glæsilega verslun

Fyrir marga eru það gleðitíðindi að Nespresso hefur opnað glæsilega verslun í Kringlunni
Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Vörumerkið stendur fyrir einstök gæði og er mikill áhrifavaldur í kaffimenningu heimsins.
Í versluninni, sem staðsett er á 2.hæð, má finna bæði kaffivélar, aukahluti og gífurlegt úrval af kaffi. Boðið er upp á smökkun og gestir og gangandi geta fengið að bragða á ljúffengum kaffibolla. Verslunin sjálf er hreint augnayndi og mælum við eindregið með heimsókn þangað.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn