Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Miðnætursprengja. Fjör og frábær tilboð yfir 100 verslana.

Miðnætursprengja. Fjör og frábær tilboð yfir 100 verslana.

 

Nú er sól að hækka á lofti og því blæs Kringlan til hinnar geysivinsælu Miðnætursprengju fimmtudaginn 7.april. Glæsileg tilboð ALLAN DAGINN og alveg til miðnættis.  Komdu og gerðu góð kaup á nýjum vorvörum og skemmtu þér konunglega í leiðiinni.  

Dagskráin er fjölbreytt:

 17 - 20

 Trúðar, andlitsmálning og blöðrugerðarmenn í göngugötu

 20:30

 Sylvía Melsted

 21:30

 Jogvan og Friðrik Ómar

 23:00

 Glowie

 20 - 22

 Skemmtilegir leikir á Bíógangi

Trúðar og skemmtikraftar á ferðinni

DJ Jón Gestur heldur uppi fjöri til miðnættis

Snyrti og hárvörukynningar.

Beauty barinn býður öllum að taka þátt í happdrætti þar sem vinningar eru glæsilegt HH Simonsen raftæki  að eigin valii og gjafakarfa.

Léttar veitingar og kaffi frá Kaffitári

 

Yfir 100 verslanir og veitingastaðir bjóða glæsileg tilboð.  

Komdu og nýttu þér frábært tækifæri og skemmtu þér konunglega í leiðinni.

 Verslun  Tilboð
 A4  Taxfree af öllum vörum
 Augað  25% afsláttur af öllum vörum
 Beautybarinn  20% afsláttur af öllum vörum. Glæsilegt happdrætti fyrir alla viðskiptavini
 Bianco  25% afsláttur af öllum vörum
 Bodyshop  20% afsláttur af öllum vörum
 Boss  20% afsláttur af öllum vörum
 Brim  20% afsláttur af öllum vörum
 Byggt og búið  20% afsláttur af flestum vörum 10-50% afsláttur af öðrum vörum
 Cafe Bleu  30% af fiski dagsins og 20% af súpu dagsins
 Casa  20% afsláttur af völdum vörum
 Cintamani  25% afsláttur af öllum vörum
 Cobra  20% afsláttur af öllum vörum
 Companys  20% afsláttur af öllum vörum
 Dogma  20% afsláttur af öllum vörum
 Dressmann  20% afsláttur af öllum vörum
 Dunkin´ Donuts  2 fyrir 1 af uppáhelltu kaffi
 Duka  20% afsláttur af öllum vörum
 Dýrabær  20% afsláttur af öllum vörum
 Ecco  20% afsláttur af öllum skóm
 Eirberg  20% afsláttur af öllum vörum
 Englabörnin  20% afsláttur af öllum vörum
 Epal  15% afsláttur af öllum vörum, önnur tilboð
 Finnska Búðin  20% afsláttur af öllum vörum
 Focus  20% afsláttur af öllumvörum
 F&F  20% afsláttur af öllum fatnaði
 Frank Michelsen  20% afsláttur af skarti, 20-40 % afsláttur af völdum vörumerkjum
 Gallabuxnabúðin  20% afsláttur af öllum vörum
 Galleri 17  20% afsláttur af öllum vörum
 Geysir  20% afsláttur af öllum Geysis vörum
 Gleraugað  25% afsláttur af öllum vörum
 GS skór  20% afsláttur af öllum vörum
 Hagkaup  Tax free af snyrtivörum
 Hagkaup  20% afsláttur af leikföngum og fatnaði, 15 % afsláttur af grillum
 Heilsuhúsið  20% afsláttur af snyrti og húðvörum
 Herragarðurinn  20% afsláttur af öllum vörum
 Hrím  15% afsláttur af öllum vörum 20% afsláttur af íslenskri hönnun
 I am  3 f 2 af öllum vörum
 Ígló og Indí  25% afsláttur af öllum Ígló og Indí fatnaði
 iitala  15-20% afsláttur af öllum vörum
 Indiska  20% afsláttur af öllum vörum
 Inglot  20% afsláttur af öllum vörum
 Islandia  20% vildarafsláttur af öllum vörum
 iStore  10-50% af öllum aukahlutum
 Jack og Jones  20% afsláttur af öllum vörum
 Jens  20% afsláttur af öllum gullskartgripum
 Joe and the Juice  15% afsláttur af matseðli
 Joe Boxer  20% afsláttur af öllum vörum
 Jón og Óskar  20% afsláttur af öllum vörum 15% afsláttur af trúlofunarhringum
 Júník  20% afsláttur af öllum fatnaði
 Kaffiklassík  20% afsláttur af Crépes
 Kaffitár  20% afsláttur af drykkjum
 Karen Millen  20% afsláttur af öllum vörum, 50% af völdum vörum
 Kaupfélagið  20% afsláttur af öllum skóm
 Kello  20% afsláttur af öllum vörum
 Kringlukráin  25% afslátt af pizzum og 30% af Egils Gull 
 Kultur    20% afsláttur af öllum vörum
 Kultur menn  20% afsláttur af öllum vörum
 Kúnígúnd  20% afsláttur af flestum vörum
 Leonard  20% afsláttur af öllum vörum
 Levis  30% afsláttur af skyrtum og bolum, 20% afsláttur af buxum
 Lindex  20% afsláttur af öllum vörum
 Lindex kids  20% af öllum vörum
 Lyf og heilsa  20-30% afslátt af öllum vörum. Gildir ekki af lyfjum.
 Mac  Tax free afsláttur
 Marco Polo  20% afsláttur af öllum vörum
 Markaðstorgið   50% afsláttur af öllum vörum
 Marta Jonsson  20 % afsláttur of öllum vörum, líka af útsöluvörum
 Mathilda  20% afsláttur af öllum vörum
 Meba  20% afsáttur af öllum vörum
 Motor og Mía  20% afsláttur af öllum vörum
 Mýrin  20% afsláttur af öllum vörum
 Name it  20% afsláttur af öllum vörum
 Neon  20% afsláttur af öllum vörum, 30% afsláttur af skóm
 Next  20% afsláttur af öllum vörum
 Org  20% afsláttur af öllum vörum
 Pandora  20% afsláttur af öllum vörum
 Penninn/Eymundsson  20% Vildarafsláttur af öllum vörum
 Polarn og Pyret  20% afsláttur ef keyptar eru tvær vörur
 Prooptik  25% afsláttur af öllum vörum
 Rhodium  20% afsláttur af öllum vörum
 Skechers  20% afsláttur af öllum skóm
 Selected  20% afsláttur af öllum vörum
 66 norður  20% afsláttur af öllum peysum
 Share  20% afsláttur af öllum vörum
 Síminn  20.000 kr. afsláttur af iPhone 6S 16GB 
 Six  3 f 2 af öllum vörum
 skór.is  20% afsláttur af öllum skóm
 Smash  20% afsláttur af öllum vörum
 Spútnik  20% afsláttur af öllum vörum
 Steinar Waage  20% afsláttur af öllum skóm
 Timberland  20% afsláttur af öllum vörum
 Timbuk2  25% afsláttur af öllum vörum
 Topshop  20% afsláttur af öllum vörum, 50% afsláttur af völdum vörum
 Urban  20% afsláttur af öllum vörum
 Útilíf  20% af öllu, og 50% kynningarafsláttur af New Balance skóm
 Vero Moda  15% afsláttur af öllum vörum
 Vila   15% afsláttur af öllum vörum
 Vodafone  20% afsláttur af iPhone 6 og öllum aukahlutum í sömu kaupum
 Warehouse  25% afsláttur af öllum vörum, 50% afsláttur af völdum vörum
 Zara  50% afsláttur af völdum vörum
 Zik Zak  20-60% afslátt af völdum vörum 
 ZO-ON  20% afsláttur af öllum vörum
 Ævintýraland  20% afsláttur af innritunargjaldi

 

Hjartanlega velkomin í Kringluna.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn