Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Miðnætursprengja 3.nóvember

Miðnætursprengja 3.nóvember

Okkar geysivinsæla Miðnætursprengja verður fimmtudaginn 3.nóvember.
Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.  Upplagt tækifæri til að hefja af krafti undirbúning fyrir jólin og skemmta sér konunglega í leiðinni.
Skemmtidagskrá, lukkuhjól og kynningar í göngugötu.

Kl. 17 – 19.  Andlitsmálun fyrir börnin og blöðrugerðarmenn í göngugötu

ATh. opið í Ævintýralandi til kl. 20 í kvöld

Kvölddagskrá

Göngugatan verður iðandi af lífi og boðið upp á nudd, hárgreiðslu, förðun og naglalökkun.  Sýnikennsla í jólaföndri. DJ, Svenni Þór trúbador og fjölbreyttar kynningar.

Léttar veitingar, kaffi og súkkulaði í boði

Lukkuhjól fyrir gesti - 200 vinningar að verðmæti 1 milljón króna!

Skemmtikrafturinn Bjarni Töframaður verður stjórnandi lukkuhjóls þar sem gestir og gangandi geta freistað gæfunnar og unnið glæsilega vinninga frá verslunum í Kringlunni.

Lukkuhjólið verður staðsett á 2.hæð við Galleri 17 og hefst happdrættið kl. 20.  Þátttaka er ókeypis og öllum heimil.

30 mínútna heklnámskeið!

Tinna Þórudóttir Þorvaldar býður gestum á ókeypis heklnámskeið í göngugötu og kennir gerð jólastjörnu.  Garn og heklunálar eru í boði A4.

Gestir einfaldlega skrá sig á staðnum á  tíma sem hentar á milli kl. 18 og 22.  

 

Tilboð verslana eru glæsileg:

Verslun

Tilboð

A4 20% afsláttur af öllum vörum
Augað 25% afsláttur af öllum vörum
Aveda 20% afsláttur af öllum vörum
Beautybarinn 20% afsláttur af völdum vörum
Bianco 20% afsláttur af öllum vörum
Bodyshop 25% afslláttur af öllum vörum
Boss 20% afsláttur af öllum vörum
Byggt og búið Flestar vörur á 20% afslætti.  Allar aðrar vörur á 10-70%
Cafe Roma 20% afsláttur af muffins og drykk að eigin vali
Casa 15-20% af öllum vörum
Cintamani 25% afsláttur af öllum vörum
Cobra 20% afsláttur af öllum vörum
Companys 20% afláttur af öllum vörum
Dogma 20% afsláttur af öllum vörum
Dressmann 25% afsláttur af öllum vörum
Duka 20% afsláttur af öllum vörum
Dýrabær 20% afsláttur af öllum vörum
Ecco 20% afsláttur af öllum skóm
Eirberg 20% afsláttur af öllum vörum
Englabörnin 20% afsláttur af öllum vörum
Epal 15% afsláttur af öllum vörum. 30% af völdum vörum.
F&F 30% afsláttur af barnaúlpum, 20% af dömufatnaði
Finnska Búðin 25% afsláttur af öllum fatnaði og fylgihlutum
Focus 20% afsláttur af öllum vörum
Gallabuxnabúðin 20% afsláttur af öllum vörum
Galleri 17 20% afsláttur af öllum vörum
Gamestöðin 20% afsláttur af spiluðum leikjum
Geysir 20% afsláttur af öllum vörum
Gleraugað 25% afsláttur af öllum vörum
GS skór 20% afsláttur af öllum vörum
Hagkaup Taxfree af snyrtivöru
Hagkaup 20%  af Weather report fatnaði og Keel böngsum. 30% af jólaskrauti
Heilsuhúsið 20% afsláttur af húð- og snyrtivörum
Herragarðurinn 20% afsláttur af öllum vörum
Hrím 20% afsláttur af öllum vörum
I am 3 fyrir 2 af öllum vörum
Icons & I 20% afsláttur af öllum vörum
Iittala  15-30% afsláttur af öllum vörum
Indiska 20% afsláttur af öllum vörum
Inglot  3 fyrir 2 af öllum vörum
Islandia 20% vildarafsláttur af öllum vörum
Istore 10-50% af öllum fylgihlutum
Jack og jones 20% afláttur af öllum vörum
Jens 20% af herraskarti og 24 iceland úrum, 10% af stál í stál gjafavöru
Joe Boxer 20%  afsláttur af öllum vörum.
Jón og Óskar 20% afsláttur af öllum vörum nema trúlofunarhringjum
Júník 20% afsláttur af öllum fatnaði
Kaffitár 20% afsláttur af öllum kaffitækjum og kaffipokum
Karen Millen 20% af öllum vörum nema yfirhöfnum
Kaupfélagið 20% afsláttur af öllum skóm
Kringlukráin 25% afsláttur af pizzum
Kultur menn 20% afsláttur af öllum vörum
Kultur menn 20% afsláttur af öllum vörum
Kúnígúnd 20% afsláttur af öllu nema KitcenAid.
Levis 20% afsláttur af öllum vörum
Lindex 20% afsláttur af öllum vörum gildir ekki með öðrum tilboðum
Lín Design 30% afsláttur af öllum vörum.
Lyf og Heilsa 20-30% afsláttur af öllum vörum, gildir ekki af lyfjum
MAC Taxfree af öllum vörum
Marc O Polo 20% afsláttur af öllum vörum
Mathilda 20% afsláttur af öllum vörum
Meba 20% afsláttur af öllum vörum
Michaelsen 20% afsláttur af völdum vörum, 30% af Michael Kors
Mohawks  20% afsláttur af öllum skóm
Mótor og Mía 20% - 70% afsláttur af öllum vörum
Mýrin 20% afsláttur af öllum vörum
Name it 20% afsláttur af öllum vörum
Neon 20% afsláttur af öllum vörum
Org 20% afsláttur af öllum vörum
Pandora 20% afsláttur af öllum vörum
Penninn/Eymundsson 20% vildarafsláttur af öllum vörum
Polarn o Pyret 2000 kr afsláttur af hverjum 10.000 kr sem verslað er fyrir
Prooptik 25% afsláttur af öllum vörum
Rhodium 20% afsláttur af öllum vörum
Selected 20% afsláttur af öllum vörum
Share 20% afsláttur af öllum vörum
Siminn 30% afsláttur af öllum aukahlutum
Six 3 fyrir 2
Skechers 20% afsláttur af öllum skóm
skór.is 20% afsláttur af öllum skóm
Smash 20% afláttur af öllum vörum
Steinar Waage 20% afsláttur af öllum skóm
Te og kaffi 25% afsláttur af öllu tei
Timberland 20% afsláttur af öllum vörum
Timbuk2 20% afsláttur af öllum vörum
Topshop 20% afsláttur af öllum vörum. JONI gallabuxur á 5.990 kr.
Under Armour 20% afsláttur  af öllum vörum.
Urban 20% afláttur af öllum vörum
Útilíf 20% afsláttur af öllum vörum
Vero Moda 15% afsláttur af öllum vörum
Vila 15% afsláttur af öllum vörum
Vodafone 20% afsláttur af öllum spjaldtölvum
Warehouse 60-70% afsláttur af öllum vörum. Rýmingarsala
Zik Zak 20 - 50% afsláttur af völdum vörum
66 norður 20% afsláttur af öllum fylgihlutum

 

Vertu hjartanlega velkomin(n) á miðnætursprengju Kringlunnar og góða skemmtun.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn