Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Kringlukröss vinningshafar

Kringlukröss vinningshafar

Verðlaunaappið Kringlukröss sló öll met í ár hvað varðar þátttöku. Þökkum þeim þúsunudum sem spiluðu leikinn og vonum að afslættir hafi komið sér vel. Gildistími afsláttarmiða var 31.janúar 2017.

Nú er lokið spennandi stigakeppni og eins hefur verið dregið úr hópi þátttakenda, vinningshafa í happalistanum.

Vinningar eru stórglæsilegir og þú getur skoðað listana hér:

Stigakeppnin

Sandra Le

Berjast úlpa frá ZO ON

Rai Gurung

30.000 kr gjafakort frá Kringlunni

Sandra Guðjónsdóttir

Sléttujárn frá Beauty bar

Dagný Fjóla

15.000 kr gjafabréf frá Vero Moda

Birgir Þór Ingvarsson

15.000 kr gjafabréf frá Lyf og heilsu

Dóróthea Stefánsdóttir

10.000 kr gjafakort frá Kringlunni

Harpa Guðjónsdóttir

Tölvuleikur frá Gamestöðinni

Arndís Sigurbjörg

Gjafabox frá Body Shop

Eva Lýðsdóttir

Gjafabréf frá Hamborgarafabrikkunni

Hugrún Sif

Hurðarkrans frá Kúnígúnd

Anna Ingvarsdóttir

Gjafabréf frá Flying tiger

Brynjar Hannesson

Kleinuhringir frá Dunkin´Donuts

Rakel Garðarsdóttir

Púðaver og svunta frá Lín Design

Verónika Elfarsdóttir

bíómiðar fyrir 4 frá Kringlunni

Lea Alexandra Gunnarsdóttir

bíómiðar fyrir 4 frá Kringlunni

Hildur Skúladóttir

bíómiðar fyrir 4 frá Kringlunni

Happalistinn:

Margrét Birgisdóttir

Kitchen aid blandari frá Byggt og búið

Arna Hermannsdóttir

Berjast úlpa frá ZO ON

Anna Karlsdottir

Vandaður bakpoki frá Útilíf

Kolbrún Harpa 

15.000 kr gjafabréf frá Jack and Jones

Baldur Guðmundsson

15.000 kr gjafabréf frá Lyf og heilsu

Herborg Símonardóttir

15.000 kr gjafabréf frá ToysRus

Unnur Ósk

Spariskór frá Bianco

Stella Davíðsdóttir

10.000 kr gjafakort frá Kringlunni

Guðbjörg Dögg Snjólfsdóttir

Glæsilegt plakat frá Hrím

Eva Nora

Gjafabox frá Body Shop

Rut Rúnarsdóttir

Gjafapoki frá L´Occitane

Bára Ragnhildardóttir

Gjafabréf frá Hamborgarafabrikkunni

Asdis Thorarinsdottir

5.000 kr gjafabréf frá Under Armour

Brynjólfur Tómasson

Kleinuhringir frá Dunkin´Donuts

Kringlan óskar vinningshöfum innilega til hamingju.

Vinninga ber að vitja fyrir 31.janúar 2018 á skrifstofu Rekstrarfélags Kringlunnar á 3ju hæð við hliðina á Beauty barnum.

Hægt er að nálgast vinninga á opnunartíma Kringlunnar.  Mundu skilríkin.

 

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn