Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Kringlukröss - verðlaunahafar

Kringlukröss - verðlaunahafar

Leik og keppni í okkar geysivinsæla jólaleik, appinu Kringlukröss, er nú lokið.

Kringlukröss nýtur fádæma vinsælda enda hægt að vinna sér inn góða afslætti í verslunum okkar fyrir jólin.

Stigakeppni leiksins sem og happdrættið er einnig mjög spennandi þar sem fjölmargir glæsilegir vinningar eru í boði.

Nú liggja úrslit fyrir í stigakeppni sem og happdrættinu. Alls hljóta 60 spilarar verðlaun frá verslunum og veitingastöðum í Kringlunni.

Hér getur þú séð lista yfir glæsilega vinninga og nöfn 30 efstu í stigakeppninni.

Stigalistinn
Byggt og búið Dolce Gusto „Movenza“ kaffivél Verðmæti um 35.000 kr. Vinningshafi Birgir Þór Ingvarsson
BESTSELLER, 20.000 kr gjafabréf. Vinningshafi: Júlía Rós Hafþórsdóttir
Galleri 17 20.000 kr gjafabréf frá NTC. Vinningshafi: Arndís Sigurbjörg Garðarsdóttir
Skechers Skechers skór. Vinningshafi: Dagný Fjóla
Lín Design Glæsileg rúmföt: Björg Hörgárdal
Fabrikkan Hamborgaramáltíð fyrir 6. Vinningshafi: Ólafía Snælaugsdóttir
Michelsen Casio Retro úr. Verðmæti 13.000. Vinningshafi: Dóróthea Stefánsdóttir
Spúútnik 10.000 kr. gjafabréf í Spúútnik. Vinningshafi:Gunnhildur Ómarsdóttir
Joe and the Juice Djús loyalty kort verðmæti 8500 kr. Vinningshafi:Sandra Guðjónsdóttir
Next Gjafabréf að verðmæti kr. 7.000. Vinningshafi: Pétur Pétursson
Tiger 5.000 kr gjafabréf. Vinningshafi: Elísabet Gísladóttir
Dogma Bolur að eigin vali. Vinningshafi: Stefanía Stefánsdóttir Waage
A4 Sprengjuspilið. Vinningshafi: Eva Björg Sigurðardóttir
Kringlan 5.000 kr gjafakort. Vinningshafi: Rakel Rún Garðarsdóttir
Kaffitár Gjafakarfa:Vinningshafi: Hugrún Sif
Dunkin Donuts Kassi af 12-pack kleinuhringjaboxum. Vinningshafi: Heidi Vignisdóttir
Cintamani Húfa. Vinningshafi:Vinningshafi:Gígja Einarsdóttir
Finnska Búðin Aarikka kertastjaki. Vinningshafi:Kristín Fríða Alfreðsdóttir
Dunkin Donuts Kassi af 12-pack kleinuhringjaboxum. Vinningshafi:Inga Kristín Jónsdóttir
Cintamani Hárband. Vinningshafi:Hildur Ó. Skúladóttir
Finnska Búðin marimekko svunta. Vinningshafi:Eva Lind Lýðsdóttir
Dunkin Donuts kassi af 12-pack kleinuhringjaboxum. Vinningshafi: Kallý Jónsdóttir
Cintamani Hárband. Vinningshafi:Stella Davíðsdóttir
Sambíó Bíómiði fyrir 2. Vinningshafi:Ásdís Sif Þórarinsdóttir
Kaffitár Kaffidrykkur að eigin vali. Vinningshafi:Snædís Ósk Sigurjónsdóttir
Kaffitár Kaffidrykkur að eigin vali. Vinningshafi: Erla Hrund Þórarinsdóttir
Kaffitár Kaffidrykkur að eigin vali. Vinningshafi:Tinna María Magnúsdóttir
Kaffitár Kaffidrykkur að eigin vali. Vinningshafi:Ségoléne Smith
Kaffitár Kaffidrykkur að eigin vali. Vinningshafi: Alma Pálmadóttir

Happalistinn - 30 heppnir spilarar voru dregnir út og hér er vinningalistinn:

Georg Jensen kertastjaki frá Kúnigúnd og 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni.  Vinningshafi:Tinna Jóhönnudóttir
20.000 kr gjafabréf frá NTC. Vinningshafi: Davíð Örn Atlason
Gjafabréf 20.000 frá Glerauganu. Vinningshafi: Auður Björnsdóttir
Glæsileg rúmföt frá Lín design. Vinningshafi: Hildur Hilmarsdóttir
Combo loyalty kort frá Joe and the Juice. Vinningshafi:Ómar Smári Heiðarsson
Hamborgaramáltíð fyrir 4 frá Fabrikkunni: Vinningshafi: Erna Aðalheiður Karlsdóttir
10.000 kr gjafabréf frá Levi´s. Vinningshafi: Kamila Dabrowska
Uppsteyt eyrnalokkar frá Jens. Vinningshafi:Svavar Már Harðarsson
7.000 kr. gjafabréf frá Next. Vinningshafi:Ásdís Waage
Sprengjuspilið frá A4. Vinningshafi: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Partýpakki frá Tiger. Vinningshafi:Björk Marie Villacorta
Kassi af 12-pack kleinuhringjaboxum frá Dunkin´n Donuts. Vinningshafi:Maria Monica Luisa
Hárband frá Cintamani. Vinningshafi:Ída María Ingadóttir
Múmín stjarna frá Finnsku Búðinni. Vinningshafi:Emelía Birta Jóhannesdóttir
Hárband frá Cintamani.Vinningshafi:Þuríður Elín Þórarinsdóttir
5.000 kr gjafakort frá Kringlunni. Vinningshafi:Arna Björg Hermannsdóttir
Húfa frá Cintamani.Vinningshafi: Gunnar Axel Böðvarsson
Hárband frá Cintamani. Vinningshafi:Hafrún Ösp
Kassi af 12-pack kleinuhringjaboxum frá Dunkin´n Donuts. Vinningshafi:Lilja Guðríður Halldórsdóttir
Bíómiði fyrir 2 frá Sambíó. Vinningshafi:Hanna Maggý Kristjánsdóttir
Bíómiði fyrir 2 frá Sambíó. Vinningshafi: Halldóra Halldórsdóttir
Bíómiði fyrir 2 frá Sambíó. Vinningshafi:Bryndís Alexanders
Bíómiði fyrir 2 frá Sambíó. Vinningshafi:Siggi Birgis
Bíómiði fyrir 2 frá Sambíó. Vinningshafi:Eiður Ívarsson
Kaffidrykkur að eigin vali frá Kaffitári.Vinningshafi:Ásthildur Gunnlaugsdóttir
Kaffidrykkur að eigin vali frá Kaffitári. Anna Lilja Karlsdóttir
Kaffidrykkur að eigin vali frá Kaffitári. Vinningshafi: Þórdís Þ. Aikman Andradóttir
Kaffidrykkur að eigin vali frá Kaffitári. Vinningshafi:Magnea Sigurðardóttir
Kaffidrykkur að eigin vali frá Kaffitári. Vinningshafi:Guðvarður Steinþórsson

Vinninga ber að vitja á skrifstofu Kringlunnar á 3.hæð Hagkaupsmegin fyrir 10.febrúar 2017

Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju með glæsilega vinninga.

Þátttakendum öllum sendum við kærar þakkir fyrir skemmtunina.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn