Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Kringlukröss - þú færð afslátt hjá fjölda verslana og veitingastaða

Kringlukröss - þú færð afslátt hjá fjölda verslana og veitingastaða

Leikurinn  er gríðarlega vinsæll, enda er hægt að vinna sér inn góða afslætti í fjölmörgum verslunum og veitingastöðum Kringlunnar með því einu að spila skemmtilegan leik.  

Eftirtalin fyrirtæki eiga leikborð í Kringlukröss og gefa afslátt:

A4 Icephone Mótor 
Air Indiska Name it
Aveda Inglot Neon
Bast Ísbúð Huppu Selected
Beauty bar Jack and Jones Serrano
Body shop Jens Six
Brandtex Joe and the Juice Skechers
Burgers Kaupfélagið Smart Boutiqe
Byggt og Búið KOX Smash
Cintamani Kúnígúnd Spútnik
Ecco Levis Steinar Waage
Finnska Búðin Lindex Toys´R´us
Freddy Local Urban
Galleri17 Loccitane Útilíf
Gamestöðin Lyf og Heilsa Vero Moda
Geysir Meba Vila
GS skór Momo Zik Zak
Júník

Leikmenn eru sjálfkrafa þátttakendur í stigakeppni leiksins og geta unnið til glæsilegra verðlauna.  Einnig er í boði Happalisti þar sem allir sem spila eiga möguleika á verðlaunum, því oftar sem þú spilar, þeim mun oftar ferðu í pottinn.  

Náðu þér í Kringlukröss strax í dag og fylltu símann þinn af afsláttarkóðum til að nýta fyrir jólin.

Smelltu hér fyrir AppStore

Smelltu hér fyrir Google Play

Verðlaun í stigakeppni og Happalista

   

Þú spilar Kringlukröss í símanum og því  betri árangri sem þú nærð, þeim mun meiri afslátt færðu hjá viðkomandi verslun. Þegar þú hefur unnið þér inn afslátt færðu kóða sendan í símann þinn og getur nýtt hann til að gera enn betri kaup í Kringlunni. Þú einfaldlega sýnir kóðann í viðkomandi verslun/veitingastað og færð afslátt!

Hver afsláttarkóði gildir einu sinni og gildir almennt ekki með öðrum tilboðum.  

Afsláttarkóðar gilda til 31.desember 2018 og gilda aðeins í Kringlunni.

Náðu þér í Kringlukröss strax í dag og fylltu símann þinn af afsláttarkóðum til að nýta fyrir jólin.

Kynntu þér skilmála leiksins með því að smella hér

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn