Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Jólahelgin 15.-16.desember

Jólahelgin 15.-16.desember

Kringlan er í fullum jólaskrúða og jólagleðin er alls ráðandi.  Um helgina verður boðið upp á notalega dagskrá fyrir alla fjölskylduna

Laugardagur

kl. 14 Bergrún  Íris les og syngur fyrir börnin 

kl. 14 - 16 Andlitsmálun fyrir börnin

Krispy Kreme gefur jólalega kleinuhringi

Borðspilakynning og happdrætti A4

Jólasveinar á ferðinni

Jónas Þórir leikur ljúfa tóna

Sunnudagur

Kl 14:00 Bjarni Gabríel, 10 ára söngstjarna, skemmtir við jólatréð í göngugötu.

kl. 14 - 16 Andlitsmálun fyrir börnin

Jólasveinar á ferðinni

Jónas Þórir leikur ljúfa tóna

Pakksöfnun til styrktar mæðrastyrksnefnd er í fullum gangi og margar fjölskyldur sem hafa þann sið að koma í Kringluna, kaupa eina aukagjöf handa strák eða stelpu og leggja við tréð.  Kringlan þakkar innilega góðar viðtökur.

Hjartanlega velkomin í jólastemninguna í Kringlunni.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn