Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

H&M opnar í Kringlunni

H&M opnar í Kringlunni

Fimmtudaginn 28. september mun H&M (Hennes & Mauritz) mun opna verslun í Kringlunni með pompi og prakt kl 11:00. Verslunin er staðsett á 2.hæð þar sem fataverslun Hagkaup var áður til húsa. 

Á milli 11:00 og 13:00 mun vera 20% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Fyrstu þrír gestirnir sem koma fá gjafakort að andvirði 25.000 kr, 20.000 kr. og 15.000 kr. Næstu 250 gestir fá fallegan gjafapoka með stílabók og gjafabréfi að andvirði 1.500 kr. 

Verslunin mun bjóða upp á fatnað fyrir dömur, herra, börn og ungmenni ásamt snyrtivörum og aukahlutum. 

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn