Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Gylfi Sig áritar miðvikudaginn 6.júní

Gylfi Sig áritar miðvikudaginn 6.júní

Það verður HM gleði hjá okkur miðvikudaginn 6.júní.  Við fáum til okkar góða gesti, þá Gylfa Sig, Rúrik Gísla og eina sanna Gumma Ben. Þeir ætla að bjóða gestum Kringlunnar áritanir frá kl.16-17.  Auk þessa verður boðið upp á Áfram Ísland blöðrur, andlitsmálun, ís og drykki. 

Áritanirnar verða á 2.hæð við hliðina á Bónus.  Gestir fá gefnar myndir af hetjunum sínum, eða geta mætt með eigin boli, húfur, bolta eða annað sem á að árita.

Komdu í Kringluna og hittu strákana okkar áður en þeir halda til Rússlands. 

Sjáumst 

  

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn