Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Góðgerðadagur fyrir Einstök börn

Góðgerðadagur fyrir Einstök börn

Á hverju ári standa rekstraraðilar í Kringlunni fyrir söfnunarátaki undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“ en þá taka verslanir og veitingastaðir sig saman og gefa 5% af veltu eins dags til góðgerðarmálefnis.

Í ár er það stuðningsfélag Einstakra barna sem verður styrkt og verður fimmtudagurinn 13.september  helgaður málefninu með uppákomum, glæsilegum tilboðum og kynningum.   Þegar þú verslar í Kringlunni hjálpar þú sannarlega til að láta gott af þér leiða.

Einstök börn - stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni sinnir fjölskyldum barna með sjaldgæfa sjúkdóma og sjaldgæf heilkenni. Félagið veitir alhliða upplýsingaþjónustu - ráðgjöf- viðtöl - er með styrktarsjóð og sinnir fræðslu og félagslífi. Nánar má fræðast um starfsemi félagsins á heimasíðu þeirra einstokborn.is

Dagskrá góðgerðardagsins "Af öllu hjarta" 

Einstök börn - stuðningsfélag  býður gestum Kringlunnar upp á veglega dagskrá og fræðslu

Frumsýning á ljósmyndasýningu Grahams Miller - Light from Dark. Einstök börn innan félagsins eru fyrirsæturnar. 

Kynning í göngugötu á starfsemi Einstakra barna og sala happdrættismiða.  Verslanir í Kringlu gefa glæsilega vinninga.

Skemmtidagskrá:

Kynnir er samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza

kl 17-20  Einstaki Drekinn verður á svæðinu að gefa blöðrur  

Kl. 18-18.30 Sjúkrahústrúðarnir verða við sölubás Einstakra barna að heilsa börnunum. 

Kl. 18-19 Katrín Lea Elenudóttir, Miss Universe Iceland 2018  gefur eiginhandaáritanir í göngugötu.    

Kl.18.00   Rakel Pálsdóttir  -  syngur Óskin mín og fleiri falleg lög

Kl.18.30  Birgir Steinn Stefánsson syngur

Kl.18.45 Jói P og Króli  skella sér á svið.

Dregið í  happdrætti

Vinningsnúmer eru hér fyrir neðan. Vinningshafar sæki vinninga á skrifstofu Kringlunnar á 3ju hæð H&M megin í húsinu.

Hægt er að sækja vinninga á opnunartíma Kringlunnar en mundu eftir skilríkjum og happamiðanum góða.

Vinningur Vinningsnúmer
Kitchen aid hrærivél frá Byggt og Búið 234
Skór frá Timberland  113
Kaffivél og gæðakaffi frá Nespresso  321
Armbandsúr frá Meba 106
HH Simonsen hárblásari frá Beauty barnum 20
Jólaórói Georg Jensen frá Kúnígúnd  94
10.000 kr gjafabréf frá Lindex 393
10.000 kr gjafabréf frá Lindex 276
Snyrtivörur frá Aveda 258
Kimono frá Lín Design   187
Glaðningur frá Finnsku Búðinni 12
Glaðningur frá Finnsku Búðinni 131
Glaðningur frá Finnsku Búðinni 148
Gjafabréf frá Cafe Roma  361


Auk þess að gefa 5% af veltu dagsins til Einstakra barna, bjóða margar verslana glæsileg tilboð og viðbótarstuðning.

Tilboð 

Timberland 20% afsláttur af öllum vörum
Under Armour 20% afsláttur af öllum vörum
Bianco 20% afsláttur af öllum vörum til 16.september
Byggt og búið 1.500kr af hverri seldri Tefal pönnu renna í söfnunina – allar Tefal pönnur á 20% afslætti 
Cafe Roma 20% afsláttur af cappucino eða latte ásamt heimabökuðum Omnom brownies 
Companys   20% afsláttur af öllum buxum
Finnska Búðin 20% af barnafötum, 15% af  taupokum og Flow sápu- og sjampóstykkjum 
Galleri 17  20% afsláttur af buxum  í dömu og herradeild
Gamestöðin Tilboð á völdum barnaleikjum
Gleraugað 20% afsláttur af gleraugum 
GS Skór  20% afsláttur af Bullboxer og Sixty Seven
Jens 10% afsláttur af silfurskartgripum
Júník 20% afsláttur af öllum vörum
Kultur 20% afsláttur af DAY Birger et Mikkelsen
Kultur Menn  20% afsláttur af Matinique
Kúnígúnd 1.500kr af hverri seldri Georg Jensen vöru þennan dag renna í söfnunina
Leonard 20 afsláttur af hálsmeninu "Gullkollur" 
Lín design 20% afsláttur af barnarúmfötum og barnafatnaði 
Local 20% afsláttur af öllum vörum. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða afsláttum.
ORG 20% afsláttur af völdum vörum
Next 25% afsláttur af dömugallabuxum
MOMO 20% afsláttur af öllum vörum
Síminn 20% afsláttur af Fitbit Versa heilsuúri, 20% af Huawei P20 Pro 
Smash  20% afsláttur af öllum yfirhöfnum
Spútnik Gallajakkar á 5.000 kr
Urban  20% afsláttur af öllum hettupeysum

 

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn