Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Glæsilegt konukvöld LéttBylgjunnar fimmtudaginn 15.febrúar

Glæsilegt konukvöld LéttBylgjunnar fimmtudaginn 15.febrúar

LéttBylgjan og Kringlan standa saman að glæsilegu konukvöldi fimmtudaginn 15. febrúar.  Það verður mikil stemning og boðið upp á glæsilega dagskrá.

Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn. Sambíóin Kringlunni bjóða miða á myndina Fifty Shades free með 50% afslætti þegar gefinn er upp kóðinn "konukvöld" við miðakaup.

Skemmtidagskrá hefst kl. 19.

Kynningar og dekur í göngugötu.  M.a. verður boðið upp á hárdekur og snyrtivörurkynningar. Ilmandi kaffi frá Kaffitári og súkkulaði með.  Auk þess verða léttar veitingar á boðstólum í fjölmörgum verslunum sem og í göngugötu um kvöldið.  Skemmtiatriðin eru frábær og m.a. fáum við að sjá flytjendur þeirra laga sem komust áfram í Eurovision undankeppninni 2018.

Dagskrá:

kl. 19:00 "Kúst og Fæjó" flutt af Heimilistónum 

kl 19:30  Zumba á Bíógangi

kl 20:00  Ari Ólafs og Þórunn Erna flytja lagið "Heim"

Kl.20:30 Fókus hópur flytur lagið "Aldrei gefast upp"

kl 21:30  Söngkona ársins Ágústa Eva og Sycamore tree

 

Lukkuhjól á 2.hæð við Galleri17 frá kl.20

Það er enginn önnur en Sigga Kling sem er lukkustjóri kvöldsins. Fjöldi glæsilegra vinninga.  Aðalvinningur:Evrópuferð fyrir 2

Glæsileg tilboð verslana og veitingastaða gilda allan daginn og til kl.22

Verslun Tilboð
Zik Zak 30-50% afsláttur af völdum vörum
17 sortir 6 bollakökur á 2.300 kr. 
A4 Tax Free af öllum vörum og 30% afsláttur af Bloomingville og Umbra gjafavörum
AIR 20% afsláttur af öllum vörum
Augað 20% afsláttur af öllum vörum
Bast 20% afsláttur af öllum vörum
Beauty Bar 15-25% afsláttur af öllum vörum
Body Shop 20% afsláttur af öllum vörum
Byggt og Búið 20% afsláttur af flestum vörum, 10-70%  af öðrum vörum
Cafe Bleu 2 fyrir 1 af salötum
Casa 20% afsláttur af kertastjökum, vösum og trédýrum
Cafe Roma  20% afsláttur af Cappuccino og frönskum makkarónum 
Cintamani 15% afsláttur af öllum vörum 
Cobra 20% afsláttur af öllum nælonsokkabuxum frá FALKE og WOLFORD
Companys 20% afsláttur af 5 Units, InWear, Part Two og Saint Tropez vörum. 10%  af öðum merkjum fyrir NTC klúbbsmeðlimi
Cosmo 20% afsláttur af öllum vörum
Dogma 20% afsláttur af öllum vörum
Dunkin Donuts 20% afsláttur af öllum vörum
Dúka 20-30% afsláttur af völdum vörum
Dýrabær 20% afsláttur af öllum vörum
Ecco 20% afsláttur af öllum vörum
Eirberg 20% afsláttur af öllum vörum
Finnska búðin 20% afsláttur af kvenfatnaði, fylgihlutum og skartgripum
F&F 20% afsláttur af öllum dömufatnaði
Focus 20% afsláttur af öllum skóm
Freddy 30% afsláttur af öllum æfingabuxum
Gallabuxnabúðin 20-50% afsláttur af öllum vörum
Gallerí Sautján 20% afsláttur af Samsøe & Samsøe, Moss Reykjavík, Plain, 5 Units og 2ndOne. 10% af öllum vörum fyrir fyrir NTC klúbbsmeðlimi
Gamestöðin 20% afsláttur af öllum spiluðum leikjum
Geysir 20% afsláttur af öllum Geysisvörum
Gleraugað 25% afsláttur af gleraugum
GS skór 20% afsláttur af öllum hælaskóm og 10% af öllum vörum fyrir fyrir NTC klúbbsmeðlimi
G-Star Raw 20% afsláttur af kvenfatnaði
Hagkaup Tax free af snyrtivörum, 20% afsláttur af öllum Oroblue vörum
Heilsuhúsið 15% afsláttur af öllum vörum
Hrím 1.hæð 20% afsláttur af öllum vörum
Hrím 2.hæð 20% afsláttur af öllum vörum
Indiska 20% afsláttur af öllum vörum
Inglot 30% afsláttur af öllum vörum
Iittala búðin 20% afsláttur af kertastjökum, vösum og glerfuglum
Islandia 20% afsláttur af öllum vörum
Jack & Jones Sérvalin tilboð
Jens 20% afsláttur af öllum silfurskartgripum
Joe and the Juice Frír kaffidrykkur að eigin vali með samloku og djús
Jón og Óskar 15% afsláttur af öllum úrum
Júník 20% afsláttur af öllum vörum
Kaffitár 20% afsláttur af öllum kaffidrykkjum
Kaffli Klassík 2 fyrir 1 af Crepes
Kaupfélagið 20% afsláttur af öllum vörum
Kox 20% afsláttur af öllum vörum
Kultur 20% afsláttur af Day Birger et Mikkelsen & Munthe
Kultur Menn 20% afsláttur af öllum skyrtum og bindum
Kúnígúnd 15% afsláttur af öllum vörum
Levi's 25% af öllum dömutoppum og jökkum, 20% af dömubuxum
Lindex 20% afsláttur af öllum vörum
Lín Design 20% afsláttur af öllum vörum 
Local 20% afsláttur af öllu. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
L'Occitane 15% afsláttur af völdum vörulínum 
Lyf & heilsa 20% afsláttur af öllum snyrtivörum, 25% afsláttur af ilmum
Nova Úrval glæsilegra tilboða sem gilda til 18.febrúar
MAIA 20% afsláttur af öllum fatnaði
Mathilda 20% afsláttur af Pree Spring vörum frá Sand, Rabens Saloner og HunkyDory
Meba 20% afsláttur af öllum silfurskartgripum
Michelsen 30% afsláttur af skartgripum frá Georg Jensen
Mohawks 20% afsláttur af öllum kvenmannsvörum
Momo 20% afsláttur af öllum vörum, veitingar í boði
Mótor og Mía 20% afsláttur af nýjum vörum
Name it 20% afsláttur af öllum buxum
Next 20% afsláttur af öllum vörum
Org 20% afsláttur af völdum vörum
Penninn Eymundsson 20% afsláttur af öllum vörum
Salt 15% afsláttur af Meraki
Selected Sérvalin tilboð
Serrano LKL salat og 1/2 ltr. Kristall á 1.599 kr. 
Share 20% afsláttur af öllum vörum
Six 3 fyrir 2 tilboð
Síminn iPhone X á 18.000 kr afslætti. Apple Watch og Fibit á góðu verði
Skechers 20% afsláttur af öllum vörum
Smash 20% afsláttur af öllum dömuvörum
Spúútnik 10-20% afsláttur af öllum vörum
Steinar Waage 20% afsláttur af öllum vörum
Subway 6 "Tacobátur, Doritos poki og gos á 899 kr. 12"Tacobátur, Doritospoki og gos á 1.299 kr. 
Timberland 20% afsláttur af öllum dömuskóm
Under Armour Skór frá 5.000 kr og vörur frá 1.000 kr. 
Urban 20% afsláttur af öllum gallabuxum
Útilíf 20% afsláttur af öllum Under Armour vörum
Vero Moda Sérvalin tilboð
Vila Sérvalin tilboð
Vodafone Samsung Galaxy S8 tilboðsverð 89.990 kr. Samsung Galaxy S8 +  tilboðsverð 99.990 kr. 

Hjartanlega velkomin á konukvöld.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn