Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Glæsilegt konukvöld LéttBylgjunnar 23.febrúar

Glæsilegt konukvöld LéttBylgjunnar 23.febrúar

LéttBylgjan og Kringlan standa saman að glæsilegu konukvöldi fimmtudaginn 23. febrúar.  Það verður mikil stemning og boðið upp á glæsilega dagskrá auk kynninga og dekurs í göngugötunni.  

Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn. Opið til kl. 22.

Skemmtidagskrá hefst kl. 19.

Kynningar og dekur í göngugötu.  M.a. verður boðið upp á nýjung í naglaskreytingum, hárdekur og snyrtivörurkynningar. Auk þess verða léttar veitingar á boðstólum í fjölmörgum verslunum sem og í göngugötu.

  • kl  19:30 Helgi Björns
  • kl. 19:45 Friðrik Dór skemmtir fyrir framan verslun Vodafone
  • kl. 20:00 Meistarar í samkvæmisdönsum frá dansskóla Sigurðar Hákonarsonar
  • kl. 20:00 Þorsteinn Guðmundsson stýrir uppboði við verslun Vodafone. Nánar hér
  • kl. 20:30 Þórunn Antonía
  • kl. 21:00 Hlynur Ben trúbador
  • DJ Jón Gestur heldur uppi stemningunni á milli atriða.

Glæsilegt happdrætti

Allir sem mæta á konukvöld geta tekið þátt í happdrætti þar sem vinningar eru stórglæsilegir:

Fyrirtæki Vinningur
Úrval Útsýn Utanlandsferð með Úrval Útsýn að verðmæti 100.000 kr.
Penninn Eymundsson Travelite ferðatöskusett að verðmæti um 100.000 kr.
Zik Zak  50.000 kr gjafabréf
Timberland 20.000 kr gjafabréf
Júník 20.000 kr gjafabréf
Geysir Ullarteppi
Byggt og Búið Sous Vide hægeldunartæki
Jens  Uppsteyt eyrnalokkar
Eirberg Simplehuman sensor snyrtispegill 
Hamborgarafabrikkan Hamborgaraveisla fyrir 4
O2nails Nagladekur
Dekurstofan Handsnyrting
Next 7.000 kr gjafabréf x2
Joe and the Juice 10 djúsa kort
Kringlan 10.000 kr. gjafakort
Cafe Roma Kaffidrykkur að eigin vali og kökusneið fyrir tvo

Verðmæti vinninga er yfir 400.000 kr

Frábær tilboð verslana og veitingastaða sem gilda allan daginn til kl. 22

Verslun Afsláttur
66 norður 20% afsláttur af peysum og buxum
A4 25% afsláttur af allri gjafavöru og ferðavörum
Augað  20% afsláttur af öllum vörum
Aveda 10% afsláttur af öllu, varalitir og varablýantar á 1.500 kr
Beautybarinn 20% afsláttur af öllum vörum. Hárkynning í göngugötu, 100 fyrstu gestir fá að gera sitt eigið sjampó.
Bianco 15-20% afsláttur af öllum vörum
Bodyshop 25% afsláttur af öllum vörum
Bossanova 15% afsláttur á öllum vörum
Byggt og búið 20% afsláttur af flestum vörum, aðrar vörur á 10-50% afslætti
Cafe Bleu 2 fyrir 1 af léttvíni og bjór 
Cafe Roma 20% af öllum kaffidrykkjum eftir kl 17
Casa 15% afsláttur af öllum vörum
Cintamani 20% afsláttur af peysum og húfum
Cobra 20% afsláttur af öllum sokkabuxum frá Falke, Wolford og Spanx
Companys 20% af öllum vörum nema 10% af Five Units
Dogma 20% afsláttur af öllum vörum
Dominos  Megavika; stór pizza af matseðli á 1.490
Dúka 15% afsláttur af öllum snyrtivörum, handklæðum og sængurfatnaði.
Dunkin lítill kaffidrykkur, beygla að eigin vali og kleinuhringur á 1000kr.
Ecco 15% afsláttur af dömuskóm
Eirberg 20% afsláttur af öllum vörum
Finnska Búðin 15% afsláttur af fatnaði og fylgihlutum
Focus 15% afslátt af öllum vörum og leik þar sem allir sem versla fara í pott og dregið í lok kvöldsins þar sem hægt er að vinna færsluna til baka. 
Frank Michelsen Nomination, ítalskt silfurskart á 20% afslætti
Gallabuxnabúiðin 20% afsláttur af öllum vörum.
Galleri 17 15% afsláttur af Moss Reykjavík dömudeild, 10% af öðrum vörum.
Gamestöðin 20% afsláttur af öllum spiluðum leikjum 
Geysir 20% asfláttur af LEE gallabuxum
Gleraugað 20% afsláttur af gleraugum og linsum, 2 fyrir 1 af margskiptum glerjum
GS skór 15% afsláttur af Sixty Seven og 10% af öðrum vörum. Royal Reykjavík  kerti í kaupbæti ef verslað er fyrir 20.000 kr eða meira.
Hagkaup 20% afsláttur af snyrtivörum
Hamborgarafabrikkan Frítt hvítvínsglas með öllum salötum
Heilsuhúsið 15% afsláttur af öllum vörum.
Hrím 20% afsláttur af öllum sælkeravörum og skarti 
Icephone 15% afsláttur af öllum aukahlutum
Icons and I 20% afsláttur af Juniform peysum
Iitala 15% afsláttur af  öllum vörum
Indiska 15% afsláttur af öllum vörum.
Inglot 30% afsláttur af Makeup fixer
Islandia 25% afsláttur af öllum vörum
Jack & Jones 20% afsláttur af öllum vörum. 
Jens 20% afsláttur silfurskartgripum og 24 Iceland úrum
Joe Boxer 20% af öllum vörum
Joe and the Juice Frír djúsdrykkur fylgir samlokum.
Jón og Óskar 15% afsláttur af öllum vörum
Júník 20% afsláttur af öllum vörum, 10% af Freddy buxum.
Kaffi Klassík 20% afsláttur af crepes 
Karen Millen 20% afsláttur af skóm og töskum
Kaupfélagið 15% afsláttur af dömuskóm
Kello 20% afsláttur af öllum vörum
Kringlukráin 35% afsláttur af parma ruccola pizzu og hvítvínsglasi
Kultur  10% afsláttur af öllum vörum.
Kultur menn 3 f 2 af öllum skyrtum
Kúnígúnd 15% afsláttur af öllum vörum.
Leonard 20% afsláttur af öllum vörum 
Levis 20% af öllu i dömudeild
Lindex 20% afsláttur af öllum vörum
Lín Design 20% af öllum vörum ásamt 5-30% lukkuafslætti
Lyf og heilsa 20% afslátt af öllum vörum  (gildir ekki af lyfjum)
MAC 20% afsláttur af öllum snyrtivörum
Mathilda 20% afsláttur af völdum vörum
Meba 20% afsláttur af öllum kvenúrum
Name it 20% afsláttur af öllum vörum. 
Neon 20% afsláttur af STANCE sokkum og húfum 
Next 20% afsláttur af  dömunærfötum og dömugallabuxum
Org  20% afsláttur af völdum vörum
Pandora 20% afsláttur hjá Pandora af öllu nema gulli
Penninn Eymundsson 20% vildarafsláttur af öllum vörum
Polarn o Pyret 20% afsláttur af öllum buxum
Selected 20% afsláttur af öllum vörum.
Serrano Kristall að eigin vali fylgir  LKL-salati
Share 20% afsláttur af öllum vörum
Skechers 15% afsláttur af dömuskóm
Skór.is 15% afsláttur af dömuskóm
Smash 15% afsláttur af  dömufatnaði
Spútnik 20% afslátt af kjólum og skarti 
Steinar Waage 15% afsláttur af dömuskóm
Sushibarinn Expre 24 bita bakka á 2.990 
Timberland 20% afsláttur af öllum vörum
Topshop 20% afsláttur af öllum vörum
Under Armour 20% afsláttur af öllum vörum. Skemmtileg uppákoma í verslun.
Urban 20% afsláttur af Sparkz og 10% afsláttur af öðrum vörum
Útilíf 20% afsláttur af öllum vörum 
Vero Moda 15% afsláttur af öllum vörum. 
Vila 15% afsláttur af öllum vörum.
Vodafone Gjafabréf í dekur fylgir Samsung Galaxy S6 og S7. Bluetooth hátalari fylgir iPhone. 10.000 kr. afsláttur af gylltum Samsung S6 Galaxy Lukkuhjól og uppákomur í verslun.
Zik Zak 20-50% afsláttur af völdum vörum
Ævintýraland 20% afsláttur af innritunargjaldi.  Opið til kl.20

Taktu kvöldið frá og bókaðu frábæra skemmtun með LéttBylgjunni í Kringlunni.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn