Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Glæsileg ný verslun, Akkeri.

Glæsileg ný verslun, Akkeri.

Ný verslun,  Akkeri, opnaði á dögunum á 2.hæð við hliðina á Englabörnum.  Í Akkeri fæst glæsilegur og vandaður fatnaður fyrir unga herramenn. Eigendurnir Ásgeir Frank Ásgeirs­son og Ein­ar Sveinn Páls­son eru aðeins tvítugir að aldri og má leiða líkum að því að þeir séu með yngstu verslunareigendum landsins. Velkomin í Akkeri, sjón er sögu ríkari.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn