Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Geggjaðir afslættir og skemmtun á miðnætursprengju

Geggjaðir afslættir og skemmtun á miðnætursprengju

Þú mátt ekki missa af Miðnætursprengju fimmtudaginn 4.apríl. 

Verslanir og veitingastaðir bjóða geggjaða afslætti allan daginn og til miðnættis.  Vorið nálgast og því upplagt að nýta tækifærið til að fríska upp á fataskápinn, snyrtivörurnar og páskaskrautið.

Auk þess verður skemmtileg barnadagskrá milli kl. 17 og 19 þegar íþróttaálfurinn stjórnar Páskabingó.  Um kvöldið verður boðið upp á glæsilega skemmtidagskrá auk veitinga í mat og drykk. 

Barnadagskrá kl.17 – 19

Íþróttaálfurinn stjórnar Páskabingó. kl.17 Glæsilegir vinningar frá Hagkaup og Kringlunni.  Bingóspjöld ókeypis, eitt á mann, meðan birgðir endast.

Andlitsmálun og blöðrugerðarmenn

Kátir krakkar fá Emmess ís, Kaffi frá Kaffitár fyrir pabba og mömmu

Kvölddagskrá frá kl.19

Veitingar í fljótandi og föstu formi, allt frá pizzusneiðum til partýdrykkja

Kl. 20      Arnar syngur á kampavínsbarnum 2.hæð

Kl.20:30  A star is born atriði– Svenni Þór og Stefánía Svavars

Kl. 21      Sigga Kling spáir fyrir gestum og gangandi

Kl. 22:00  GDRN og Flóni skemmta

DJ Anna Rakel heldur uppi fjörinu allt kvöldið

Upplýsingar um glæsileg tilboð:

Fyrirtæki Tilboð
A4 20% af öllum vörum
AIR 20% af öllum vörum
Augað 25% af öllum vörum
Aveda 20% afsláttur af keyptar eru 2 vörur eða fleiri. 
  Pop-up rakarastofa á milli 18-22, Ævar Österby rakari  klippir fyrir 5.000 kr. Allt verðmæti rennur til góðgerðarmála. 
Bast 20% af öllum vörum
Beauty Bar 20% af öllum vörum
Body Shop 20% af öllum vörutegundum
Brandtex 20-50% af öllum vörum
Byggt og Búið  20% af flestum vörum, aðrar vörur á 10-70% afslætti
Casa 20% af öllum vörum, 15% af moomin vörum
Cintamani 25% af öllum vörum
Cobra 20-40% af öllum vörum 
Companys 20% af öllum vörum
Dúka 20% af öllum vörum, 15% af moomin vörum
Ecco 20% af öllum vörum
Eirberg 20-40% af öllum vörum 
Englabörnin 20% af öllum vörum
Epal 20% af gjafavöru
Gallerí 17 20% af öllum vörum
Gamestöðin 20% af öllum spiluðum leikjum, auk sérvalinna tilboða
Geysir 20% af öllum vörum 
Gleraugað 30% af öllum vörum
GS skór 20% af öllum vörum
Hagkaup  Taxfree af leikföngum, snyrtivörum, fatnaði og gjafavöru
H&M 3 fyrir 2 af allri útsöluvöru
Hanz 20-50% af öllum vörum
Heilsuhúsið 20% af öllum vörum
Herragarðurinn 20% af öllum vörum
Hrím 20% af öllum vörum
Hugo Boss 20% af öllum vörum
iittala 20% af öllum vörum, 15% af moomin vörum
Inglot 3 fyrir 2 af öllum vörum
Ísbúð Huppu Lítill Draumur á 900 kr. og Lítill Bjössi á 900 kr. 
Jack & Jones 20% af öllum vörum
Joe Boxer 20% af öllum vörum
Jón og Óskar 20% af öllum vörum, 10% af trúlofunarhringjum
Júník 20% af öllum vörum
Kaffitár 20% af vetrardrykkjum og 30% af keep cup
Kaupfélagið 20% af öllum vörum
Kello 20% af öllum vörum
Kox 20% af öllum vörum
Kultur 20% af öllum fatnaði
Kultur Menn 20% af öllum vörum
Kúnígúnd 20% af öllum vörum, 10% af Kitchen Aid
Leonard 20% af öllum vörum
Levi's 20-30% af öllum vörum
Lindex 20% af öllum vörum
Lín Design 30% af öllum vörum
Local Egils Kristall fylgir með öllum salötum
Lyf&Heilsa 20-30% af öllum vörum, 25% af öllum snyrtivörum. Gildir ekki af lyfjum.
Mac 20% af öllum vörum nema Viva Glam
Macland 20% af Bose vörum, 20% af Marley vörum, 20% af öllum hulstrum, töskum, snúrum og breytistykkjum fyrir síma og tölvur
Marc O'Polo 20% af öllum vörum
Mathilda 20% af öllum vörum
Meba 20% af öllum vörum
Michelsen 20% af öllum vörum, nema TAG Heuer
Mótor 20-70% af öllum vörum
Name it 20% af öllum vörum
Neon 20% af öllum vörum
Nespresso 15% af öllum kaffivélum og fylgihlutum 
Next 20% af öllum vörum
Polarn O.Pyret 20% af öllum vörum
ORG 20% af öllum vörum
Prooptik 25% af öllum vörum
66°Norður 20% af völdum vörum
Salt 20% af öllum vörum
Selected 20% af öllum vörum
Sér 20% af öllum vörum
Six 3 fyrir 2 af öllum vörum
Skechers 20% af öllum vörum
Smart Boutique 20-30% af öllum vörum
Smash 20% af öllum vörum
Spúútnik 20% af öllum vörum
Steinar Wage 20% af öllum vörum
Timberland 20% af öllum vörum
ToysRus 20-70% af öllum vörum, valdar vörur á 90% afslætti
Urban 20% af öllum vörum
Under Armour 20% af öllum vörum, 50% af barnasokkum. Spennandi sértilboð
Útilíf 20% af öllum vörum
Vero Moda 20% af öllum vörum
Vila 20% af öllum vörum
Zik Zak 20-50% af öllum vörum
Zo-On 20% af öllum vörum

Tilboðin gilda frá kl.10-24. Ath barnagæsla í Ævintýralandi er opin lengur eða til kl.20.

Hjartanlega velkomin á Miðnætursprengju í Kringlunni.  

  

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn