Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Frábær tilboð og dekur á  konukvöldi

Frábær tilboð og dekur á konukvöldi

Bylgjan og Kringlan bjóða þér á glæsilegt konukvöld fimmtudaginn 28.febrúar. Opið verður til kl.22 og við tökum vel á móti þér með gjöfum, tískusýningu, skemmtun og dásamlegum veitingum.

Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn.  Tilboð eru tilgreind hér fyrir neðan, í stafrófsröð verslana.

Dagskrá hefst kl. 19

600 fyrstu sem mæta fá gjafapoka.  Aðalvinningar eru vegleg gjafakort, kaffivél frá Nespresso og ferð til Mílanó fyrir 2! Ath. gjafir eru  fyrir konur á konukvöld.

Gjafapokar verða afhentir við stærstu inngangana kl.19:

  • Við Hagkaups inngang á 1.hæð
  • Við H&M inngang á 2.hæð
  • Við ToysRus inngang á 2.hæð

Kl.20 verður glæsileg tískusýningu á ferðinni.  Allt það nýjasta í vortískunni verður sýnt á göngum Kringlunnar. 

Auk þess verður á dagskrá:

Búbblubílinn

Kokteilbar

Arnar Jónsson söngvari

Sigga Kling

Danssýning á Blómatorgi.

Kynningar frá Mekka W&S og Nóa Siríus

Fögnum hækkandi sól og höfum gaman saman

OPIÐ TIL 22

Hér eru tilboðin sem gilda allan daginn:

Fyrirtæki Tilboð
A4 20% af öllum vörum, gildir ekki með öðrum tilboðum. Bloomingville á 70% afslætti. 
AIR 20% afsláttur af öllum vörum
Augað 20% af öllum vörum
Bast 15% af öllum vörum
Beauty Bar 20% af öllum vörum
Body Shop 20% afsláttur af öllum vörum
Boss 25% af völdum vörum
Brandtex 20% af öllum vörum
Byggt&Búið Flestar vörur á 20% afslætti, aðrar vörur á 10-70% 
Cafe Roma 20% af kaffidrykk að eigin vali ásamt Omnom brownies
Cintamani 20% af öllum vörum
Cobra 20% af öllum sokkabuxum
Companys 20% af öllum vörum
Dýrabær 20% af flestum vörum
Ecco 20% afsláttur af öllum vörum
Gallerí 17 20% afsláttur af Samsoe&Samsoe, Moss Reykjavík, Five Units, 2nd One og Nudie Jeans
Geysir 20% af Geysisvörum
Gleraugað 25% af öllum gleraugum
GS skór 20% af öllum opnum hælaskóm
Hagkaup Tax Free af snyrtivörum
Heilsuhúsið 25% af Naturtint háralitum, Benecos, Dr.Hauschka og Lavera
Hrím 20% af íslenskri hönnun, 10% af öllu.
Indiska 20% afsláttur af öllum vörum
Inglot 3 fyrir 2 af öllum vörum
Jack & Jones 20% af öllum vörum
Jens 20% af öllu nema giftingarhringjum
Jón & Óskar 20% af öllum vörum, 10% af öllum trúlofunarhringjum
Júník 20% af öllum vörum 
Kaupfélagið 20% afsláttur af öllum vörum
Kello 20% af öllum Masai vörum
Kox 20% afsláttur af öllum vörum
Kultur 20% af öllum fatnaði
Kultur menn 20% af öllum Matinique vörum
Kúnígúnd 15% af öllum vörum nema 10% af Kitchenaid vörum
Levi's 20% af öllu í dömudeild
Lindex 20% af öllum vörum
Lín Design 20% af kósífatnaði og ilmvörulínu
Local Egils Kristall 0,5 l með öllum keyptum salötum eftir kl 18:00. Gildir ekki með öðrum tilboðum 
Lyf & heilsa 20% af öllum snyrtivörum og Oroblu sokkabuxum, auk annarra tilboða
Mac 15% af vara vörum (varalitir, varagloss osfrv)
MAIA 20% af öllum yfirhöfnum og stígvélum
Mathilda 25% af völdum vörum
Mótor 20% af öllum vörum
Name it 15% af öllum vörum
Next 20% af öllum vörum
Polarn&Pyret 3 fyrir 2 af völdum vörum
Prooptik 20% af öllum vörum
ORG 20% af fötum og skóm fyrir konur
Salt 20% af öllum DKNY náttfötum, teppum og sloppum frá La Maison de lilo, og ilmkertum frá Royal Reykjavík
Sambíóin Aðgöngumiði á  "What men want" á 50% afslætti 
Selected 20% af öllum vörum
Serrano LKL salat og Kristall á 1.869 kr. 
Sér 15-20% af völdum vörum
Six 3 fyrir 2 af öllum vörum
Síminn 25% af Ideal of Sweden aukahlutum (14 daga gjafakóði í Sjónvarp Símans fylgir tilboðinu)
Skechers 20% afsláttur af öllum vörum
Smart Boutique 2 fyrir 1 af öllum gervifeldsvörum
Smash 10% af öllum vörum
Steinar Waage 20% afsláttur af öllum vörum
Te og Kaffi 20% af öllum vetrardrykkjum 
Timberland 20% af öllum vörum
Urban 20% af öllu frá Nike
Útilíf 20% af öllu frá 18-22
Vero Moda 15% af öllum vörum
Vila 15% af öllum vörum
Zik Zak allt að 50% af völdum vörum

Fyrstu 600 sem mæta fá gjafapoka. 

Aðalvinningar eru vegleg gjafakort, kaffivél frá Nespresso og ferð til Mílanó fyrir 2!

Glæsilegir vinningar í hverjum poka og enginn poki eins! gjafirnar eru frá:

17 sortir, 66 Norður, Bast, Beauty Bar, Body Shop, Borgarleikhúsið, Byggt & Búið, Café Bleu, Café Roma, Casa, Cintamani, Dekurstofan, Dominos, Eirberg, Epal, Flying Tiger, Geysir, Gleraugað, Hamborgarafabrikkan, Hraðlestin, Ísbúð Huppu, Joe & the Juice, Júník, Kaffitár, Kringlukráin, Kringlan, Levi‘s, Lín Design, Lindex, Local, L‘Occitane, Lyf&Heilsa, Mathilda, Name it, Nespresso, Next, Penninn Eymundsson, Sambíó Kringlunnar, O.P.I, Rimmel, Halldór Jónsson, Selected, Serrano, Smart Boutique, Subway, Te&Kaffi, Vero Moda, Vila, Vodafone, ZO-ON, Nói Siríus, Heimsferðir, Landsbankinn

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn