Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Breyttir afgreiðslutímar um páska.

Breyttir afgreiðslutímar um páska.

Þegar vorið heldur innreið sína gengur í garð tími hátíðardaga svo sem þegar við höldum páskahátíð og gleðjumst á sumardaginn fyrsta.

Hér eru upplýsingar um breytta afgreiðslutíma í apríl

18.apríl fimmtudagur  Skírdagur  Opið kl.13-18
19.apríl föstudagur  Föstudagurinn langi  LOKAÐ
20.apríl laugardagur  Laugardagur  Opið kl.10-18
21.apríl sunnudagur  Páskadagur  LOKAÐ
22.apríl Mánudagur  2. í páskum  LOKAÐ
25.apríl fimmtudagur    Sumardagurinn fyrsti        Opið kl.13-18                  
1.maí miðvikudagur  Verkalýðsdagurinn  Opið kl.13-18

Ath. Opið verður í Sambíó alla dagana, sumir af veitingastöðum okkar hafa lengri opnunartíma en almenni afgreiðslutími Kringlunnar segir til um.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn