Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Brekkusöngur fimmtudaginn 1.ágúst - opnunartímar um verslunarmannahelgina

Brekkusöngur fimmtudaginn 1.ágúst - opnunartímar um verslunarmannahelgina

Við hitum upp fyrir verslunarmannahelgi með brekkusöng á Blómatorgi fimmtudaginn 1.ágúst kl.17.

Ingó Veðurguð, Hreimur og fleiri góðir gestir stíga á stokk og skemmta gestum og gangandi.  Komdu og taktu með okkur lagið um leið og þú græjar þig upp fyrir helgina.   

Heppnir gestir fá gjafir frá verslunum Kringlunnar:  Gjafirnar eru ekki af verri endanum:

Yellow boots fra Timberland,

Regnkápa frá Lindex,

húfur frá 66nordur,

regnpokar frá Hrím,

Teppi frá Lín Design

húfur og hliðartöskur frá Cintamani

pakkar frá Nespresso 

hleðslubanki og símahanskar frá Macland.

ísbúðin Huppa gefur  gjafabréf. 

flottar flöskur fra Epal og nammi með.

shampo og næring fra Beauty bar

Götumarkaður hefst miðvikudaginn 31.júlí með tilheyrandi verðhruni og fjöri í göngugötu.

Götumarkaður stendur út laugardaginn 3.ágúst og þá lýkur sumarútsölu.

Um verslunarmannahelgina verður opið sem hér segir:

Föstudagur 2.ágúst kl.10-19

Laugardagur 3.ágúst kl. 10-18

Sunnudagur 4.ágúst LOKAÐ

Mánudagur 5.ágúst LOKAÐ

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn