Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Bleik verslun til styrktar Bleiku slaufunni

Bleik verslun til styrktar Bleiku slaufunni

Góðgerðardagur Kringlunnar 29.september  AF ÖLLU HJARTA var tileinkaður Bleiku slaufunni.  

Verslanir og veitingastaðir gáfu þann dag   5% af veltu dagsins í söfnun þeirra.  

Af þessu tilefni verður starfrækt í göngugötunni lítil verslun sem eingöngu býður bleikar vörur frá fjölbreyttum verslunum Kringlunnar.  Verslunin er opin alla daga kl. 12-17 og verður starfrækt til og með 14.október en þá er bleiki dagurinn á Íslandi.

Bleika slaufan 2016 verður til sölu í Bleiku búðinni, en auk þess fæst hún í mörgum verslunum Kringlunnar.   Sjá hér

Allur ágóði rennur í söfnun Bleiku slaufunnar.

Hjartanlega velkomin í Bleiku búðina á 1.hæð í göngugötunni.  Verslunin verður starfrækt til 14.október, afgreiðslutími kl 12 - 17 alla daga.  

Á sunnudögum opnar verslunin kl.13

 

Smelltu hér fyrir upplýsingar um Bleiku næluna og söfnun Krabbameinsfélagsins 2016.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn