KringlanFréttir10 vinsælir sumarkjólar!
Fáðu hugmyndir af allskyns fallegum kjólum

10 vinsælir sumarkjólar!

Sumarið er tíminn til þess að klæðast litum, fallegum mynstrum og léttum fatnaði. Kjólatískan er aðal trendið í ár og er hægt að leika sér mikið með sumarlega kjóla, klæðast strigaskóm við þá á virkum dögum og auðvelt að breyta kjólnum með fallegum opnum hælum fyrir veislu. Við tókum saman 10 vinsælustu sumarkjólana úr vöruleit Kringlan.is.


Verslun: Marc O'Polo

Kvenlegur og fallegur kjóll sem gengur bæði við fallega sumarhæla eða strigaskó.
Verð 34.900 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú í vöruleit Kringlan.is eða HÉR.

Verslun: MAIA
Hnéstuttur Second Female kjóll með fallegu V-hálsmáli.
Verð 19.900 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú í vöruleit Kringlan.is eða HÉR.

Verslun: Selected
Hnéstuttur YAS kjóll með fallegu V-hálsmáli.
Verð 13.990 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú í vöruleit Kringlan.is eða HÉR.

Verslun: Mathilda
Síður Gustav Denmark kjóll úr fallegum og sumarlegum litum.
Kjóllinn er 25% úr silki og 75% úr viscose.
Verð 46.990 kr.
Fleiri vörur frá Mathilda finnur þú á Kringlan.is eða HÉR.


Verslun: Gallerí 17
Maxi kjóll frá Just female gerður úr möttu en örlítið gegnsæju gæða polyester efni.
Kjóllinn er með V-hálsmáli, belti og mörgum fallegum smáatriðum á ermunum.
Verð 17.995 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú í vöruleit Kringlan.is eða HÉR.

Verslun: Kroll
Sumarlegur kjóll frá merkinu Kaffe auðvelt að klæða hann upp og niður. Einnig er hægt að hneppa kjólnum niður og nota hann sem gollu eða kimono.
Verð 13.995 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú í vöruleit Kringlan.is eða HÉR.


Verslun: Boss konur
Prjónaður kjóll frá merkinu Hugo Boss með fallegu munstri. Efnisbelti sem ýkir kvenlegan vöxt.
Verð 39.990 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú í vöruleit Kringlan.is eða HÉR.

Verslun: Company's
Sumarlegur Ivesia kjóll frá merkinu By Malene Birger. Fallegt mittisband sem ýkir mittið og sýnir fallegan kvenvöxt.
Verð 34.995 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú í vöruleit Kringlan.is eða HÉR.

Verslun: Kultur
Fallegur Teresa sumarkjóll frá merkinu Twist & Tango og er úr 100% Polyester.
Verð 33.995 kr.
Fleiri vörur frá Kultur má finna HÉR.


Verslun: Júník
Sumarlegur blómakjóll sem er fallegur fyrir allskyns tilefni. Hlýralaus og auðvelt að klæða hann upp með fallegum blazer jakka eða gera hann gæjalegri með sígildum leðurjakka og strigaskóm.
Verð 15.990 kr.
Nánari upplýsingar um kjólinn finnur þú HÉR.