Opnunartímar um verslunarmannahelgi
Verslunarfólk fær gott helgarfrí um verslunarmannahelgina.
Sunnudaginn 4. ágúst og mánudaginn 5. ágúst er lokað í Kringlunni. Verslunarfólk fær því langþráð frí þessa helgi. Minnum á að alltaf er opið á kringlan.is þar sem hægt er að versla í eina körfu frá hátt í 40 verslunum.
Njóttu helgarinnar með okkur.