KringlanFréttirAtkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Alþingiskosningar 2021

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Hægt er að greiða atkvæði utankjörfundar m.a. í Kringlunni.

Utan­kjör­fundar­at­kvæða­greiðsla fyrir al­þingis­kosningar, sem fara fram þann 25. septem­ber næst­komandi, er hafin.

At­kvæða­greiðslan fer fram á 3. hæð, Bíó­gangi, í Kringlunni alla daga til frá klukkan 10 til 22, til og með 24.september

Smelltu hér fyrir almennar upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar.