KringlanFréttirRISA TAXFREE og breyttur opnunartími
Hagkaup Kringlunni lengir afgreiðslutímann

RISA TAXFREE og breyttur opnunartími

RISA TAX free hófst í Hagkaup Kringlunni í dag, 19.nóvember og gildir til 26.nóvember. Risa Taxfree þýðir 19,36% afsláttur af öllum snyrtivörum, leikföngum, bókum, fatnaði, skóm, heimilisvörum og garni.

Afgreiðslutími Hagkaups í Kringlunni lengist frá og með deginum í dag og er þá frá 10-21:00 alla virka daga. Laugardaga frá kl. 10-18 og Sunnudaga frá kl. 12-18. Tilvalið að nýta TAX FREE til þess að huga að jólunum og jólagjöfum.

Úrval Hagkaups á Kringlan.is má finna HÉR.