KringlanFréttirRéttur dagsins - ný tilboð daglega
Fylgstu með í Kringluappinu

Réttur dagsins - ný tilboð daglega

Veitingastaðir í Kringlunni bjóða þér upp á flott tilboð á rétti dagsins.

Á hverjum degi er nýtt og brakandi ferskt tilboð frá veitingastað í Kringlunni. Hvert tilboð gildir í einn dag á hverjum veitingastað fyrir sig. Þú getur fylgst með daglega í Kringluappinu og séð hvaða tilboð koma inn hverju sinni. Til að nýta þér tilboðið þarftu bara að sýna tilboðið í símanum þínum á viðkomandi veitingastað.

Velkomin í Kringluna og njóttu alls þess úrvals sem veitingaflóran býður upp á.

Þú getur sótt Kringluappið hér fyrir iPhone síma og hér fyrir Android síma.