Fimmtudaginn 5.maí kl.17

Hlín Reykdal frumsýnir nýja skartgripalínu

Hlín Reykdal skartgripahönnuður frumsýnir nýja línu í Rammagerðinni, Blóm By Hlín Reykdal.

Skartgripalínan einkennist af fallegum litasamsetingum og vönduðu handverki. Sumarleg og litrík lína sem gleður augað.

Hönnuðurinn tekur á móti gestum og gangandi í blómlegu umhverfi fimmtudaginn 5. mai kl 17- 19 í Rammagerðinni Kringlunni.

Nánar um viðburðinn HÉR

Hjartanlega velkomin