KringlanFréttirÖskudagur í Kringlunni
Búningar, fjör og frábær dagskrá

Öskudagur í Kringlunni

Við bjóðum börnin velkomin í Kringluna á Öskudaginn!
Búningar, fjör og frábær dagskrá frá kl 12:00 - 16:00. 

Íþróttaálfurinn mætir og skemmtir börnum frá kl 12:00, BEAR á Íslandi sjá til þess að þau fái ávaxtanammi ásamt Emmessís sem gefur öllum börnum íspinna, Steindi Jr stjórnar skemmtilegu lukkuhjóli og gefur vinninga fyir framan Vodafone, nammi slegið úr tunnunni á 1.hæð , frítt í bíó á Frozen, Hvolpasveit og Heimskautahunda kl 14.30 og skemmtilegur myndakassi allan daginn.