KringlanFréttirBörnin sungu með okkur á Öskudaginn
Sjáðu flutning krakkana á fallegu lagi um vináttuna.

Börnin sungu með okkur á Öskudaginn

Hundruð barna sendu okkur myndband til okkar á öskudaginn og fengu glaðning á móti.

Öskudagurinn var öðruvísi í ár. Í samkomubanni voru krakkar hvattir til að syngja með Kringlunni og senda inn myndband

Þátttaka var gríðarleg og margir skrautlegir söngfuglar sungu fallegt lag um vináttuna. Allir sem tóku þátt fá bíómiða.

Vegna fjölda innsendinga voru gerð þrjú myndbönd.

Smelltu hér til að sjá myndband nr 1

Smelltu hér fyrir myndband nr 2

Smelltu hér fyrir myndband nr3

Takk fyrir konunglega skemmtun, við hefðum viljað fá ykkur öll í heimsókn. Hlökkum bara meira til næsta árs.