Opnunartímar um hátíðarnar
Á gamlársdag er opið kl 10-13 og lokað á Nýársdag.
Breyttir opnunartímar í desember eru sem hér segir:
- Sunnudagur 27.des Opið kl. 12 -17
- Mánudagur 28.des Opið kl. 10-18:30
- Þriðjudagur 29.des Opið kl. 10-18:30
- Miðvikudagur 30.des Opið kl. 10-18:30
- Gamlársdagur 31.des Opið kl.10-13
- Nýársdagur LOKAÐ
- Laugardagur 2.jan Opið kl.11-18
Starfsfólk í Kringlunni óska þér og þínum af öllu hjarta Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.