Vegleg tilboð og skemmtileg dagskrá

MIÐNÆTURSPRENGJA!

Það verður mikið um að vera á Miðnætursprengju miðvikudaginn 1.júní á einum skemmtilegasta degi ársins í Kringlunni.  Það er opið frá kl. 10-24 og verslanir og veitingastaðir bjóða glæsileg tilboð sem gilda aðeins þennan dag.  Það má enginn missa af Miðnætursprengju, nú er tækifærið til að gera góð kaup fyrir sumarið.

Göngugatan verður iðandi að lífi, alls kyns uppákomur, kynningar og léttar veitingar í boði. Sérstök dagskrá fyrir börnin síðdegis og opið er í barnagæslu Ævintýralandi til kl.20.

Dagskrá

Ávaxtakarfan kl. 16: 15 -  16:35

Ávaxtabar kl.16:00-18:00 (á meðan birgðir endast)

Andlitsmálun kl. 16:30 – 18:30

Skrautfléttur kl. 16:30-18:30

Blaðrarinn kl. 16:30 - 18:30

Candyfloss kl. 17:00-18:00

Plötusnúður á Stjörnutorgi kl. 18-22 ( Dj Skúli )

Plötusnúður á göngugötu kl. 19-23 ( Anna Rakel)

Eyþór Ingi kl.21:00

 

Meðan á dagskránni stendur verða glæsileg fyrirtæki með flottar veitingar og drykki

Svansís kl. 17:00-19:00

Dominos gefur pizzur kl. 17:30-18:30

Nói Síríus kl.18:00-21:00

Búbblubílinn kl.18:00 -22:00

Kampavínsbarinn kl. 18:00-22:00

Coke gefur gos kl. 18:00-22:00

Töst óáfengir drykkir kl.18:00-22:00

Baileys stöð kl.18:00-22:00

Í Kringlugarðinum við hliðina á Hamborgarafabrikkunni verða Húllahringir, sippubönd og parís við Ærslabelginn.

Tilboð frá kl.10-24

Air - 20% af öllum vörum

Aveda - 20% af öllum vörum

A4 - 20% af öllum vörum

Bast - 20% af öllum vörum

Beauty bar - 25%-35% af öllum vörum

Bláa Lónið - 30% af öllum húðvörum

Byggt og búið - 20% afsláttur af öllu, 10% af KitchenAid. Lagerhreinsun 30-50% afsláttur.

Brandtex - 20% af öllum vörum

Boss - 20% af öllum vörum

Companys - 20% af öllum vörum

Dogma - 20% af öllum vörum

Dressmann - 30% af öllum vörum

Dýrabær - 20% af öllum vörum

Ecco - 20% af öllum skóm

Eirberg - 20% af öllum vörum

Englabörnin - 20% af öllum vörum

Epal - 10% af öllum vörum, 20% af völdum vörumerkjum

Galleri 17 - 20% af öllum vörum

GS skór - 20% af öllum vörum

Hagkaup - 20% af öllum snyrtivörum

Hanz - 20-50% af öllum vörum

Herragarðurinn - 20% af öllum vörum

Hrím - 20% af öllum vörum nema Farmes market og Sólheimavörum

Icewear - 20% af öllum vörum

Jack & Jones - 20% af öllum vörum

Joe and the juice - Samloka og lítill djús á 1.490 kr.

Júník - 20% af öllum vörum

Kaupfélagið - 20% af öllum skóm

Kroll - 30% af öllum vörum

Kultur - 20% af öllum vörum

Kultur menn - 20% af öllum vörum

Kúnígúnd - 20% afsláttur af öllu, 10% af KitchenAid

Laugar Spa - 20% af allri vörulínu Laugar Spa Organic Skincare

Levi´s - 20% af öllum vörum

Lindex - 20% af öllum vörum

Lyf og heilsa - 20% af öllum vörum (gildir ekki af lyfjum)

Maia Reykjavík - 20% af öllum vörum

Mathilda - 20% af öllum vörum

Meba - 20% af öllum vörum

Name It - 20% af öllum vörum

Nespresso - Karfla og 2 Vertuo lengjur fylgja kaupum á nýju Vertuo Next kaffivélinni

Next - 20% af öllum barnavörum

Org - 20% af öllum vörum

Selected - 20% af öllum vörum

Sér - 20% af öllum vörum

Skechers - 20% af öllum skóm

Smart Boutiqe - 20-50% af öllum vörum

Smash Urban - 20% af öllum vörum

Steinar Waage - 20% af öllum skóm

The Body Shop - 25% af öllum vörum

Timberland - 20% af öllum vörum

Under Armour - 25% af öllum vörum, 30% af aukahlutum auk annarra sértilboða

Útilíf - 20% af öllum vörum

Vero Moda - 20% af öllum vörum

Vila - 20% af öllum vörum

Zik Zak - 20% af öllum vörum

ZO ON - 25% af öllum vörum

Tilboð eru birt með fyrirvara um prent - eða innsláttarvillur

Hjartanlega velkomin á litríka og fjöruga Miðnætursprengju.