KringlanFréttirMiðnætursprengja 3.nóvember
Miðnætursprengja 3.nóvember

Miðnætursprengja 3.nóvember

Okkar geysivinsæla Miðnætursprengja verður fimmtudaginn 3.nóvember. Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.  Upplagt tækifæri til að hefja af krafti undirbúning fyrir jólin og skemmta sér konunglega í leiðinni.Skemmtidagskrá, lukkuhjól og kynningar í göngugötu.