Allt það besta fyrir matgæðinga

Sælkerabúðin opnar í Hagkaup

Sælkeraverslunin hefur opna kjöt­borð í versl­un­ Hag­kaups Kringl­unn­i.

Að baki vör­um Sæl­ker­a­búð­ar­inn­ar eru meist­ar­a­kokk­arn­ir Hin­rik Lár­us­son og Vikt­or Örn Andrés­son sem báð­ir hafa ver­ið í ís­lensk­a kokk­a­lands­lið­in­u. Verslun þeirra á Bitruhálsi hefur slegið í gegn meðal matgæðinga. Nú býðst glæsilegt vöruúrvalið í kjötborði Hagkaups og tilvalið að klára helgarinnkaupin á einum stað.