Dagana 12.-22.maí

Íslenskur matarmarkaður í Hagkaup 

Hag­kaup held­ur sér­leg­an mat­ar­markað ís­lenskra smáfram­leiðenda sem stend­ur til 22. maí.

Hagkaup leggur áherslu á að virkja og auka inn­lenda fram­leiðslu og er mat­ar­markaður­inn liður í því. Um 30 framleiðendur taka þátt í markaðnum. Úrvalið er mikið og fjöl­breytt en þar má til dæm­is finna ís­lenskar, pyls­ur, vor­rúll­ur, geita­osta, brjóstsyk­ur, sterk­ar sós­ur, te, bakk­elsi, víta­mín, ís, sinn­ep, súkkulaði, pestó, mar­melaði svo dæmi séu tekin. "Það er kraft­ur í ís­lensk­um mat­væla­frum­kvöðlum og við hvetj­um viðskipta­vini til að kynn­ar sér þess­ar flottu inn­lendu vör­ur,” seg­ir Sig­urður Reynaldsson, framkvæmdastjóri.