Úrslit liggja fyrir

Kringlukröss - vinningshafar í stigakeppni og happdrætti

Nú liggur fyrir hver er stigameistari 2019 og hverjir unnu í happdrætti leiksins.

Þökkum frábærar viðtökur, þátttaka aldrei verið meiri og ljóst að afslættir komu sér vel fyrir jólin. Nú eru afsláttarmiðar ekki lengur í gildi og keppni er lokið. Eftir að tæknimenn hafa yfirfarið topplistana og dregið úr hópi allra þátttakenda, liggja eftirfarandi úrslit fyrir og glæsilega vinninga má sækja í þjónustuver á 2.hæð við hlið Nova.

Stigakeppni: Nöfn vinningshafa

 1. 30.000 kr gjafakort frá Kringlunni: Stigameistari er Huy Nguyen. Til hamingju!
 2. Le cruset pottur frá Byggt og Búi. Vinningshafi er Birgir Þór Ingvarsson
 3. Glæsileg úlpa frá Zik Zak. Vinningshafi er Dagný Fjóla
 4. 10.000 kr gjafabréf frá The Body Shop. Vinningshafi er Eva Lýðsdóttir
 5. Veglegt gjafabréf frá Smart Boutiqe. Arndís Sigurbjörg B. Garðarsdóttir
 6. Hátíðarkarfa frá Kaffitári. Vinningshafi Eva Björg Sigurðardóttir
 7. Wonder Brush frá Hh Simonsen/Beautybar. Vinningshafi Pétur Pétursson
 8. Gjafabréf frá flying tiger. Vinningshafi er Harpa Guðjónsdóttir
 9. Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Dóróthea Stefánsdóttir
 10. Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Lilja Halldórsdóttir
 11. Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Kristín Fríða
 12. Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Júlía Ingvaldsdóttir
 13. Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Gunnhildur Ómarsdóttir
 14. Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Björg Hörgárdal
 15. Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Ingunn Einarsdottir
 16. Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Margrét Ágústsdóttir
 17. Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Júlía Rós Hafþórsdóttir
 18. Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Laufey Rúnarsdóttir
 19. Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Elísabet Gísladóttir
 20. Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Heidi Vignisdottir
 21. Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Anna Ingvarsdóttir
 22. Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Sindri Davíðsson
 23. Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Hildur Skúladóttir

Happalisti þar sem dregið er úr hópi allra þátttakenda 2019.

Airpods frá Macland. Vinningshafi er Marta Grönvold

Gjafabréf frá Under Armour. Vinningshafi er Alexander Halldórsson

10.000 kr gjafakort frá Kringlunni. Vinningshafi er Hákon Daði Styrmisson

Skart frá Meba. Vinningshafi er Bríet Björk Sigurðardóttir

Náttföt frá Joe Boxer. Vinningshafi er Egill Axelsson

Tölvuleikir frá Gamestöðinni. Valur Johansen

5.000 kr gjafabréf frá The Body Shop. Vinningshafi er Hildur Bragadóttir

"Make or brake" spilið frá A4. Vinningshafi er Magnús Einarsson

Georg Jensen órói frá Kúnígúnd. Vinningshafi er Máni Sverrisson

Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Perla Rúnarsdóttir

Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Þorsteinn Guðni Jr. Tyrfingsson

Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Íris Stella Sverrisdóttir

Máltíð frá Hamborgarafabrikkunni. Vinningshafi er Hrafnhildur Haraldsdóttir

Hádegisverður á Hraðlestinni. Vinningshafi er Hafdís Eyja Vésteinsdóttir

Hádegisverður á Hraðlestinni. Vinningshafi er Gunnar Þór Ragnarsson

Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Birkir Guðjónsson

Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Magdolina Erdoglija

Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Embla Huld

Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Hildur Ýr Róbertsdóttir

Bíómiðar fyrir 4. Vinningshafi er Stefán Hjörleifsson

Gjafabréf frá flying tiger. Vinningshafi er Ásdís Eva

Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Arna Svansdóttir

Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Benedikt Frank Pálmason

Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Alex Mikkaelsson

Kaffibolli fyrir 2 frá Kaffitári. Vinningshafi er Ívan Dan Steingrímsson

Við óskum öllum vinningshöfum innilega til hamingju og þökkum öllum þeim þúsundum sem tóku þátt.

Ath að vinninga ber að sækja í þjónustuver Kringlunnar á 2.hæð við hlið Nova, fyrir 31.janúar 2020.


Kringlukröss 2019 - Skilmálar

1. Til þess að taka þátt í keppninni í Kringlukröss og/eða eiga möguleika á því að vinna sér inn afsláttarmiða hjá fyrirtækjum Kringlunnar, þarf viðkomandi leikmaður að hafa Facebook aðgang og skrá sig inn á Facebook í leiknum.

2. Leikmenn þurfa að hafa náð 13 ára aldri ætli þeir að taka þátt í keppni Kringlukröss eða vinna sér inn afsláttarmiða.

3. Aðeins er hægt að nota einn afsláttarmiða per vörukaup.

4. Afsláttarmiðar gilda til 31. desember 2019

5. Afsláttarmiða er einungis hægt að nota hjá viðkomandi fyrirtæki og aðeins í verslun fyrirtækisins í Kringlunni.

6. Almennt gildir sú regla að afsláttarmiðar gilda ekki með öðrum afsláttum eða tilboðum, nema slíkt sé sérstaklega tekið fram.

7. Stigakeppni í Kringlukröss frá því að leikurinn fer í loftið í lok nóvember og stendur yfir til kl. 20 á Nýársdag 2020. Efstu leikmenn stigalista hljóta verðlaun. Vinninga ber að vitja fyrir 31.janúar 2020.

8. Happalisti. Dregnir verða út heppnir þátttakendur í leiknum og fá þeir sérstök verðlaun í lok tímabils. Vinninga ber að vitja fyrir 31. janúar 2020.

9. Kringlan áskilur sér rétt til að skrá þátttakendur á póstlista Kringlunnar og senda þeim fréttir/tilboð frá Kringlunni. Hægt er að afskrá sig hvenær sem er af póstlista.

10. Kringlan vísar frá sér öllum ábyrgðum, sérstökum eða undirskildum, í tengslum við þjónustuna sem er veitt „eins og hún birtist“ og veitir enga ábyrgð eða staðhæfingu að neinu leyti varðandi gæði hennar, notagildi í ákveðnum tilgangi, heildstæðni eða nákvæmni.

11. Utanaðkomandi hjálparforrit eða forrit sem breyta virkni leiksins á einhvern hátt eru stranglega bönnuð. Öll notkun slíkra forrita og tilraunir til að svindla eða hafa á einhvern hátt áhrif á gang leikisins, fjölda stiga eða útgefna afsláttarmiða eru stranglega bönnuð. Ef upp kemur grunur um að leikmaður hafi gerst sekur um slíkt athæfi, áskilur Kringlan sér rétt til að vísa honum tafarlaust frá keppni og loka á allan aðgang hans að leiknum og öllu sem honum fylgja.

12. Apple tengist ekki þessari keppni á nokkurn hátt. Apple is not involved in any way with the contest.

Góða skemmtun