KringlanFréttirFlott tilboð á Kringlukasti
6.- 11.maí

Flott tilboð á Kringlukasti

Nýttu þér frábær tilboð verslana og þú getur fengið vörurnar sendar heim frítt.

Á Kringlukasti bjóða verslanir 20-50% afslátt af nýjum vörum. Boðið er upp á fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

Í samkomubanni sem gildir nú minnum við á 2 metra regluna og biðjum alla að virða fjöldatakmarkanir í hverri verslun. Spritt má finna við alla innganga. Það er einnig hægt að skoða öll tilboð og í mörgum tilfellum klára kaupin gegnum vöruleit hér á kringlan.is og njóta þess að fá nýjar og spennandi sumarvörur sendar heim að dyrum.

Kringlukast stendur yfir frá miðvikudeginum 6.maí og til og með mánudegi 11. maí.

Hjartanlega velkomin í Kringluna og á kringlan.is

Hér fyrir neðan er í stafrófsröð, listi þeirra verslana sem bjóða tilboð:

A4 : 20% af völdum vörum

Air: 30% af völdum vörum

Augað: 30% af Marc Jacobs, Boss og Fendi umgjörðum og sólgleraugum

Bast: 20% afslátt af öllum vörum frá Södahl og Zone ásamt fleiri tilboðum

Bodyshop: 25% af öllu sturtugeli, Body Butter og andlitsmöskum

Brandtex: 20% af öllum vörum

Casa:15% af öllum vörum nema Moomin og IItala

Companys: 20% af öllum kjólum

Dúka: 15% af öllum vörum nema Moomin og IItala

Dressmann: 20% af öllum vörum

Ecco:20% af öllum dömu og herra strigaskóm

Eirberg: 20-50% af öllum vörum

Englabörnin: 20-40% af völdum vörum

Fætur toga: 20% af öllum fatnaði

Galleri 17: 20% af Envii, Moss Reykjavík, Herschel & Lacoste

Gleraugað: 25% afsláttur af gleraugum, sjónmæling innifalin

GS skór: 20% af öllum hælaskóm

H&M: 50% afsláttur af völdum vörum

Hagkaup: 20% afsláttur af búsáhöldum, raftækjum, hlaupahjólum og leikföngum.

Hamborgarafabrikkan: Frír barnaréttur með hverjum keyptum aðalrétt.

Hanz: 40-50% af völdum vörum

Herragarðuinn: 30-50% af völdum vörum

Hrím: 20% af úrum og skarti og 30% af Design letters

Icephone: 20% af premium iphone skjáviðgerðum

Icewear: 25% af völdum vörum, 50% af Garra og Golu

Jack & Jones: 3 fyrir 2

Jens: 20% af öllum vörum

Júník: 25%  af öllum vörum

Kaupfélagið: 20% af öllum SixMix, Buffalo og bianco skóm

Kroll: 20% af öllum vörum

Kultur: 20% af öllum buxum

Kultur menn: 20% af öllum bolum

Kúnígúnd: 20% afsláttur af völdum vörumerkjum

Levis: 30% af völdum vörum

Lindex: 25% af öllum dömu yfirhöfnum

Lín: 25% af öllum vörum

Loccitane: Gjafasett á tilboðsverði

Lyf og heilsa: 20%  af öllum snyrtivörum

Marc´O polo: 20% af öllum peysum, buxum og kjólum

Name It: 3 fyrir 2

Next: 25% af öllum nýjum vörum

Org: 20% af völdum fatnaði, skóm og smávöru

Polarn O´Pyret: 25% af völdum vörum

Salt: 20% af öllum vörum frá Be Home

Selected: 3 fyrir 2

Six: 3 fyrir 2

Smart boutiqe: 30% af öllum vörum

Smash/Urban: 20% af Vans & Fila

Sputnik: 20-50% af öllum vintage fatnaði

Steinar Waage : 20% af öllum dömu og herra strigaskóm

Timberland: 20% af öllum skóm

Under Armour: 25% af Under Armour vörum auk annarra tilboða

Útilíf: 20% af öllum útivistarvörum

Vero Moda: 3 fyrir 2

Vila: 3 fyrir 2

Zik Zak: 50% af völdum vörum

Zo-On: 25% af allri vetrarvöru

Ævintýraland: 20% af klippikortum