KringlanFréttirBrot af því besta á Kringlukasti!
6.-11. maí

Brot af því besta á Kringlukasti!

Hið geysivinsæla Kringlukast er hafið og verður frá 6.maí og til og með 11.maí. Á Kringlukasti bjóða verslanir veglegan afslátt af nýjum vörum. Upplagt tækifæri til að gera góð kaup fyrir sumarið.

Smelltu hér til að skoða öll Kringlukaststilboðin. 

Við skoðuðum yfir öll tilboðin sem eru á Kringlukasti og ætlum við að sýna ykkur brot af því glæsilega úrvali...

NESPRESSO

Nespresso býður upp á 20% afslátt af öllum kaffivélum og fylgihlutum á Kringlukasti.

Ein af vinsælustu kaffivélum Nespresso frá upphafi err Citiz&Milk (svarta) sem tryggir hágæðakaffi í hvert skipti sem hellt er í bolla og býr til einstaklega þétta froðu. Hún er bæði til í svörtum og silfruðum lit. Þú getur skoðað Citiz&Milk vélina betur HÉR.

Svo er það Essenza Mini (ljósa vélin hægra megin) hún hefur allt sem þarf fyrir fullkomið kaffi. Hún er auðveld í notkun, fljót að hitna og útbýr kaffi á augabragði. Þú getur skoðað Essenza Mini vélina betur HÉR.

JENS

Jens skartgripaverslun býður upp á 20% afslátt af öllum vörum!

Gáruhálsmen er vinsæl og persónuleg gjöf. Gáruhálsmenin eru samsett úr hringjum sem falla hver inn í annan, líkt og gárur á vatni. Gárurnar er hægt að fá í fjórum stærðum og þær koma í margskonar útfærslum með nánast endalausum samsetningarmöguleikum. Þannig er hægt að láta samsetninguna tákna eitthvað persónulegt, eins og fjölskyldumeðlimi, vini eða tímamót. Hönnuður og smiður er Berglind Snorra, þriðja kynslóð gullsmiða hjá Jens.

Verð frá 4.240 krónur með 20% afslætti - skoða Gáruhálsmenin HÉR.

Stackers ferðaskrínin eru frábær fyrir þá sem þurfa reglulega að taka af sér skartgripi, t.d. vegna vinnu, þegar farið er í ræktina eða jafnvel bara í sumarbústaðinn. Ferðaskrínið gerir þér kleift að geyma skartgripina þína á öruggum stað og einfaldar þér að finna skartgripina aftur þegar þú vilt setja þá upp. 
Verð frá 3.120 kr með 20% afslætti - skoða ferðaskrínin HÉR.

STEINAR WAAGE

Steinar Waage býður upp á 20% afslátt af öllum dömu- og herra strigaskóm.
Glæný sending er komin í hús af allra flottustu vörumerkjunum; Calvin Klein, Ecco, Geox, Adidas, Tamaris og margt fleira!

Calvin Klein Reika strigaskór

Töff og þæginlegir Calvin Klein Reika strigaskór - til í bæði svörtum og hvítum lit
Verð nú 18.396 kr með 20% afslætti - skoða Calvin Klein Reika strigaskó HÉR.
Sumarlegir og léttir Calvin Klein Ultra Light strigaskór
Verð nú 21.596 kr með 20% afslætti - skoða Calvin Klein Ultra Light strigaskó HÉR.
Einstaklega þæginlegir og léttir strigaskór með smá fyllingu frá Geox (silfurlitaðir)
Verð nú 19.996 kr með 20% afslætti - skoða Geog Backsie strigaskó HÉR.
Sumarlitaðir Geox strigaskór fyrir hana
Verð nú 18.396 kr með 20% afslætti - skoða Geox strigaskó fyrir hana HÉR.
Lloyd Egan strigaskór fyrir hann - koma einnig í ljósum lit
Verð nú 19.996 kr með 20% afslætti - skoða Lloyd Egan strigaskó fyrir hann HÉR.

BYGGT OG BÚIÐ

Byggt og Búið býður upp á allt að 50% afslátt af hundruðum vara. Allt frá ryksuguvélmennum til sódavatnstækja.
Fjölmörg þekkt vörumerki á borð við KitchenAid, iRobot og Le Creuset.

Ryksuguvélmenni sem verður fljótt besti vinur þinn! vinnur með öflugu hreinsikerfi og skynjarar sem bregðast við umhverfinu.
Verð nú 29.995 kr með 25% afslætti - skoða ryksuguvélmenni HÉR.
KitchenAid 1,7 lítra , fjölhæf matvinnsluvél. Upplýstar LED-stýringar með 3 auðveldum hraðavalkostum.
Verð nú 15.995 kr með 30% afslætti - skoða matvinnsluvél HÉR.
KitchenAid hrærivél - falleg inn á öll heimili! 20% afsláttur af svartri, rauðri og silfurlitaðri.
Verð nú 63.995 kr. með 20% afslætti - skoða hrærivélarnar HÉR.

A4

A4 býður upp á alls kyns skemmtileg og falleg sumarleikföng frá Djeco. Þar má nefna bolta, sippubönd, frisbee diska og flugdreka.
Þessi skemmtilegu sumarleikföng eru nú á 20% afslætti á Kringlukasti!
Skoða öll sumarleikföng á tilboði HÉR.
Lady Becky hliðartaskan frá Samsonite er falleg og tímalaus. Taskan er með hólf fyrir 14,1" fartölvu og 10,1" spjaldtölvu. Axlaról fylgir með töskunni sem hægt er að fjarlægja.
Lady Becky hliðartaskan er nú á 20% afslætti á Kringlukasti og er til bæði í svörtum og ljósum lit.
Hliðartaskan er á 27.992 kr með 20% afslætti - skoða Lady Becky hliðartöskuna HÉR.
Valdar vörur frá UMBRA og fleiri merkjum eru einnig á afslætti - HÉR getur þú skoðað allar vörur á tilboði í A4 á Kringlukasti.

KÚNÍGÚND

Kúnígúnd býður upp á 20% afslátt af öllum vörum nema Iittala, Moomin og Kay Bojesen. Þú færð mikið af fallegum vörum fyrir heimilið, hvort sem það eru puntvörur, eldhúsáhöld, borðbúnaður eða annað.

Brot af þeim fallegu vörum sem eru á 20% afslætti:
Le Creuset steypujárnspottur í Deep Teal, 24 cm er nú á 29.596 kr. með 20% afslætti.
Smelltu HÉR til að skoða Le Creuset pottinn.
Georg Jensen Copenhagen Masterpiece kertastjaki er nú á 63.996 kr. með 20% afslætti
Smelltu HÉR til að skoða Georg Jensen kertastjakan
Georg Jensen Damask viskastykki er nú á 2.076 kr. með 20% afslætti
Smelltu HÉR til að skoða Georg Jensen viskastykkið
Spring Copenhagen Storkurinn er á 7.569 kr. með 20% afslætti
Smelltu HÉR til að skoða Spring Copenhagen Storkinn
Wusthof hnífasett í standi er á 23.996 kr. með 20% afslætti
Smelltu HÉR til að skoða Wusthof hnífasettiðLYF & HEILSA

Lyf og Heilsa býður upp á 20% afslátt af öllum snyrtivörum á Kringlukasti.

NÝTT - AK pure skin serum. Veitir húðinni mikinn raka, róar hana og skilur eftir vel nærða og silkimjúka húð. Rakaserum getur dregið úr fínum línum og hrukkum og stinnir húðina með tímanum.
Verð nú 6.318 kr með 20% afslætti - skoða AK pure skin rakaserum HÉR.

Neostrata skin active intense eye thereapy. Einstök „SynerG“ formúla notast við sérstaka aðferð sem byggir upp og gerir viðkvæma húðina í kringum augnsvæðið bústnari og þéttari. Kremið inniheldur stofnfrumu ekstrakta úr eplum til þess að viðhalda langlífi stofnfruma húðarinnar þannig að húðin fer að hegða sér á sama hátt og umtalsvert yngri húð myndi gera.
Verð nú 5.198 kr með 20% afslætti - skoða Neostra skin HÉR.

EIRBERG

Eirberg býður upp á 20-30% afslátt á Kringlukasti!

Meðal þeirra vinsælustu vörumerkja er GaitLine. Skór frá því merki eru hannaðir til að leiðrétta og bæta göngulag. Þeir bæta hreyfimynstur og þungaburð í standandi stöðu og í göngu.

Meirihluti fullorðinna þjáist af frávikum í fótum sem hafa áhrif á líkamsstöðu og göngulag. Fjöldi rannsókna sýnir að í kringum 70% af stoðkerfisvandamálum í hnjám, mjöðmum, spjaldbeinum og hrygg má rekja til óeðlilegs hreyfimynsturs í fótum. Rangt álag á fæti vekur röng viðbrögð upp hreyfikeðjuna sem leiðir af sér truflanir í vöðva- og stoðkerfi líkamans. Flestar athafnir okkar fara fram á sléttu og einslægu undirlagi en þetta einhliða álag getur endað í ranghverfingu í fæti sem getur ýtt undir sársaukafulla kvilla í stoðkerfi.

Sérstaða GaitLine™  er nylonspelka í skósólanum og liggur hún meðfram langásnum frá hæl og fram að tá. Hún aðstoðar fótinn við að ná betra jafnvægi, bætir þungadreifingu fótarins í skónum sem leiðir til bættrar hreyfikeðju og aukinnar samhverfu í líkamanum.

Gaitline Track skórnir eru nú á 21.560 kr með 20% afslætti - skoða HÉR.

 HoMedics Duo IPL Lux háreyðing með öflugum klínískt vottuðum IPL ljósblossa sem aldrei þarf að skipta um. Örugg og varanleg IPL háreyðing sem er bæði auðveld og þægileg í notkun. Stuðlar að varanlegri eyðingu á hárrótinni í hársekknum. Tækni byggð á klínískum rannsóknum í yfir 20 ár. Blossom Sonic djúphreinsibursti að verðmæti 5.950 kr. fylgir með í kaupbæti.
HoMedics háreyðing og djúphreinsibursti er nú á 20.825 kr með 30% afslætti - skoða HÉR.