13. ágúst fagnar Kringlan 35 ára afmæli

KRINGLAN 35 ÁRA

Komdu og fagnaðu með okkur 35 árum í Kringlunni

Við höldum glæsilega afmælisveislu og þér er boðið!

Dagskrá

Göngugatan verður hlaðin kræsingum og verslanir bjóða upp á glæsileg tilboð bara þennan eina dag. Komdu og njóttu með okkur góðra veitinga og gerðu frábær kaup.

Lúðrasveit byrjar dagskrána með trompi klukkan 13:30

Dagskrá frá kl.14.00

Andlitsmálun, candyfloss, blöðrur, hjólaskautalistamenn, krap, ávaxtabar, sælgæti, blöðrugerðarmenn. Boðið verður upp á risa stóra afmælisköku og frítt kaffi frá Kaffitár fyrir gesti og gangandi. Töst, Nói Siríus, Hámark, Mentos og Coca Cola á meðan birgðir endast.

Glæsileg afmælistilboð í verslunum

Verslanir bjóða upp á frábær tilboð af nýjum vörum á afmælisdegi Kringlunnar, komdu og gerðu frábær kaup.

A4 - TAX FREE AF ÖLLUM TÖSKUM
AUGAÐ - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
AIR - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
BAST - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
BEAUTY BAR - 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
BODY SHOP - 35% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
BYGGT & BÚIÐ - 40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM POTTUM OG PÖNNUM FRÁ FISSLER
CASA - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
COMPANY'S - 40-60% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
DOGMA - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
DRESSMANN - FRÍTT KORTAVESKI MEÐ ÖLLUM KAUPUM Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
DÚKA - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
DÝRABÆR - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLU NAMMI FYRIR HUNDA OG KETTI
ECCO - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
FINNSON BISTRO - 35% AFSLÁTTUR AF VINSÆLASTA RÉTTINUM, KJÚKLINGASALAT
GALLERÍ 17 - 40-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
GS SKÓR - 40-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
HAGKAUP - TAX FREE AF ALLRI SNYRTIVÖRU OG SÉRVÖRU
HRÍM - 10% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
ICEWEAR - 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM REGNVÖRUM FYRIR BÆÐI BÖRN OG FULLORÐNA
IITTALA BÚÐIN - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM, 4 SÉRVALDAR VÖRUR Á 35% AFSLÆTTI
ILSE JACOBSEN - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM YFIRHÖFNUM

JENS GULLSMIÐUR - 35% AFSLÁTTUR AF KÖKUHNÍF FRÁ JENS
KAUPFÉLAGIÐ - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
KROLL - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
KULTUR - 40-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
KULTUR MENN - 40-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
KÚNÍGÚND - 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM LE CREUSET VÖRUM
LAUGAR SPA - 20% AF LAUGAR SPA ORGANIC SKINCARE VÖRUM
LEVI'S - 30% AFSLÁTTUR AF 501 BUXUM OG VÖLDUM BOLUM
LINDEX - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTIFÖTUM OG ÚTIFYLGIHLUTUM
L'OCCITANE - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÁFYLLINGUM
LYF & HEILSA - 20-35% AFSLÁTTUR AF ALLRI SNYRTIVÖRU
MAC - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM NEMA VIVA GLAM
PENNINN EYMUNDSSON - 35% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM PÚSLUM
POLARN O. PYRET - 35% AF KLASSÍSKU RÖNDUNUM OG 40-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM KULDAFATNAÐI
RIKKI CHAN - 15% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM MAT
SKECHERS - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
SMART BOUTIQUE - 35% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM HÖNSKUM
STEINAR WAAGE - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
TIMBERLAND - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
ZIK ZAK - 20% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
ZO-ON - 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BARNAFATNAÐI
ÆVINTÝRALAND - 20% AFSLÁTTUR AF KLIPPIKORTUM


Verið hjartanlega velkomin.