KringlanFréttirHarry Potter maraþon í Sambíóum Kringlunni
DAGANA 14-25. ÁGÚST

Harry Potter maraþon í Sambíóum Kringlunni

Sambíóin Kringlunni verða með Harry Potter maraþon dagana 14.-25. ágúst. Þar verður sýnt 8 myndir talsins og dagskrá má finna hér að neðan. Þú færð bíómiðann á 1.000 krónur ef þú notar tilboðskóðann "potter" bæði í miðasölu og á www.sambio.is. Bíógestir eru hvattir til að mæta í búningum.a í búningum. Tilvalið tækifæri að upplifa Harry Potter aftur á stóra tjaldinu.

14. Ágúst

Harry Potter and the Sorcerer's Stone  (2001)

Harry Potter and the Chamber of Secrets (2202

Harry Potter and the Prisoner of Azkaban (2004)

 

18. Ágúst

Harry Potter and the Goblet of Fire (2005)

Harry Potter and the Order of the Phoenix (2007)

Harry Potter and the Half-Blood Prince (2009)

 

21. Ágúst - Double feature

Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 (2010)

Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2 (2011)