12.febrúar 2022

Grímuskylda fellur niður

Ný reglugerð um sóttvarnir gildir frá 12.febrúar

Á grundvelli nýrrar reglugerðar um sóttvarnir sem tóku gildi 12. febrúar og gilda að óbreyttu til 25. febrúar fellur almenn grímuskylda niður í Kringlunni. Aðeins verður skylt að bera grímu ef ekki er hægt að viðhafa 1 metra reglu.

Hjartanlega velkomin