KringlanFréttirGjafahugmyndir á Kringlukaststilboði!
Tilboðin gilda dagana 4.-8.mars

Gjafahugmyndir á Kringlukaststilboði!

Kringlukast hófst í gær, 4. mars og gilda öll tilboð út mánudaginn, 8.mars. Á Kringlukasti bjóða verslanir upp á 20-50% afslátt af nýjum vörum. Nú styttist í fermingarnar, útskriftirnar, brúðkaupin og fleiri veislur og er því tilvalið að nýta sér afslættina og gera góð kaup!

Eirberg býður upp á 20-50% afslátt af vinsælum vörum í sinni verslun. Simple human speglarnir eru alltaf jafn vinsæl gjöf en þeir eru með innbyggðum hreyfiskynjara sem kveikir á Tru-Lux ljósinu um leið og þú lítur í spegilinn. Sensor snyrtispegill Trio er einn sá vinsælasti, en þar eru þrír speglar í einum! Hann er veltanlegur með 1x,5x og 10x stækkun og einnig með dimmanlegu ljósi. Verð nú 35.800 kr. með 20% afslætti. Þú finnur allt úrval Simple human snyrtispeglana HÉR.

Augað gleraugnaverslun býður upp á 20% afslátt af öllum sólgleraugum! Joe sólgleraugun frá merkinu Barton Perreira eru betur þekkt sem 007 sólgleraugun, en sjálfur James Bond var með slík sólgleraugu í nýjuastu bíómynd sinni, No time to die! Þau eru algjör klassík og hrikalega töff! Verð með 20% afslætti er 52.160 kr. en þú finnur nánari upplýsingar um þau HÉR.

Penninn Eymundsson er með 20-50% afslátt af vinsælum vörum. Hnattlíkönin hafa verið hrikalega vinsæl fermingargjöf. Hægt að fá hnattlíkan sem situr á stálfæti, segli, með ljósi og fleiri möguleikar. Auðvelt er að rúlla hnettinum til og frá, snúa honum að vild og jafnvel taka hann líka af! Öll hnattlíkön eru nú á 30% afslætti.


Timberland skór eru alltaf jafn vinsælir fyrir alla fjölskylduna. Yellow boots er vinsæl gjöf fyrir allan aldur. Á Kringlukasti færðu ALLA skó á 20% afslætti - úrval Timberland má finna HÉR.


Þú getur skoðað Kringlukastbæklinginn HÉR og fengið hugmyndir að vörum sem eru nú á afslætti.