KringlanFréttirKringlan er fyrirtæki ársins 2021!
Takk fyrir okkur VR

Kringlan er fyrirtæki ársins 2021!

Rekstrarfélag Kringlunnar er fyrirtæki ársins, annað árið í röð! Þetta er niðurstaða VR könnunar 2021. Þess má geta að Rekstrarfélag Kringlunnar var með hæstu einkunn allra fyrirtækja sem könnunin náði til.
Kringlan er ekkert smá stolt af sínu starfsfólki; samheldinn, fjölbreyttur hópur sem sinnir sínu starfi af öllu hjarta, viðskiptavinum til heilla.

Takk fyrir okkur!