KringlanFréttirFINNSSON BISTRO opnar í vor
Nýr og spennandi veitingastaður

FINNSSON BISTRO opnar í vor

Glæsilegur nýr veitingastaður, FINNSSON BISTRO, opnar með vorinu.

FINNSSON BISTRO er staðsettur þar sem um árabil var starfræktur veitingastaðurinn Cafe Bleu. Miklar breytingar eru í gangi og nýjungar munu líta dagsins ljós. Áherslan er lögð á blómlegan og litríkan veitingastað með fjölbreyttan og spennandi matseðill þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.

Meðal nýjunga verður notalegur Búbbluskáli þar sem boðið verður upp á úrval af freyðivíni og kampavíni í litlum flöskum í blómlegu umhverfi.  

Þú getur fylgst með á facebook síðunni þeirra r eða á #finnsson bistro

Stemmningin í Búbbluskálanum verður í þessum dúr

Vorið verður spennandi og við hlökkum til