KringlanFréttirFyrsta "drive through" listasýning á Íslandi
Kristín Avon sýnir í bílakjallara 21.febrúar kl.20

Fyrsta "drive through" listasýning á Íslandi

Myndlistarkonan Kristín Avon heldur nýstárlega sýningu í Kringlunni - ‘drive-through’ listasýningu í bílakjallara.

 

Er þetta fyrsta listasýning sinnar tegundar á Íslandi. Kemur það til vegna aðstæðna um allan heim í dag og verðu sýningin á ‘covid’ væn. Áhorfendur keyra í bílum sínum um sýningun sem fer fram í bílageymslunni við Borgarbókasafnið sunnudaginn 21.febrúar kl. 20.

Verið hjartanlega velkomin