Kringlan gefur gjafakort

Átt þú afmæli í janúar?

Í hverjum mánuði gefum við afmælisbarni mánaðarins 30.000 kr. gjafakort.

Við tökum á móti skráningum í afmælispottinn á meðfylgjandi link. Ef þú átt afmæli í janúar eða þekkir janúar afmælisbarn sem þér þykir vænt um, endilega settu inn skráningu.

Dregið verður úr hópi skráðra í byrjun febrúar.

https://mailchi.mp/kringlan/afmaelisbarn-januar

Með kærri afmæliskveðju frá Kringlunni.