Mánudagur 5.júní

Vegna verkfalls - Ævintýraland opnar kl.12:00

Vegna verkfalls BSRB, sem hefur m.a áhrif á starfsemi á leik-,grunnskóla sem og frístundaheimili, opnar Ævintýraland kl. 12:00 meðan á verkfalli stendur.

Ævintýraland býður upp á fjölbreytta skemmtun fyrir börnin líkt og glæsilegan kastala, boltaland, föndur, spil, bókahorn og svo margt fleira!

Ævintýraland er ætlað börnum 3 - 9 ára en börn yngri en 3 ára eru velkomin i fylgd foreldris.