Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Tilboð og dagskrá á miðnætursprengju

Tilboð og dagskrá á miðnætursprengju

Okkar geysivinsæla Miðnætursprengja verður fimmtudaginn 6.apríl.
Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.  Upplagt tækifæri til að undirbúa komu sumarsins.

Smelltu hér til að kynna þér glæsileg tilboð.


Skemmtidagskrá, lukkuhjól, og kynningar í göngugötu.

Kl. 17–19.  Andlitsmálun fyrir börnin, blöðrugerðarmenn og trúðar í göngugötu.

Kvölddagskrá

Göngugatan verður iðandi af lífi og boðið upp á fjölbreyttar kynningar, hárgreiðslu, förðun og naglaldekur. Léttar veitingar í boði

Á sviði verður skemmtidagskrá:

kl.20

Uppistand Ari Eldjárn

kl.21

Sirkus Íslands sýning

kl.22

Jón Jónsson

Lukkuhjól fyrir gesti - Fjöldi glæsilegra vinninga !

Skemmtikrafturinn Bjarni Töframaður verður stjórnandi lukkuhjóls þar sem gestir geta freistað gæfunnar og unnið glæsilega vinninga frá verslunum í Kringlunni.

Lukkuhjólið verður staðsett á 2.hæð Hagkaupsmegin og hefst happdrættið kl. 20.  Þátttaka er ókeypis og öllum heimil.

Sigga Kling á Bíógangi

Þú verður að heilsa upp á Siggu Kling á Bíógangi. Frá kl. 20 mun hún taka á móti gestum með spádómum og einstökum heilræðum og krafti. 

Ath. opið í Ævintýralandi til kl. 20

Hjartanlega velkomin á glæsilega og stórskemmtilega Miðnætursprengju.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn