Góðgerðardagurinn fimmtudaginn 21.september
Á hverju ári standa rekstraraðilar í Kringlunni fyrir söfnunarátaki undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“ en þá taka verslanir og veitingastaðir hússins sig saman og gefa 5% af veltu dagsins til góðgerðarmálefnis.
Í ár er málefnið Pieta samtökin og verður dagurinn helgaður málefninu með uppákomum, glæsilegum tilboðum og kynningum.
Góðgerðardagurinn í ár verður fimmtudaginn 21.september og verður safnað til styrktar Pieta samtökunum sem safnar fyrir meðferðarhúsi, hús sem bjargar mannslífum. Söfnunarfé sem safnast í Kringlunni mun fjármagna meðferðir sem boðið verður upp á til stuðnings þeim sem eru í sjálfsvígshættu. Auk þess að gefa 5% af veltu dagsins til Pieta, bjóða fjölda verslana glæsileg tilboð.
Opið verður til kl. 21.
Tilboð verslanna má sjá hér að neðan.
Dagskrá góðgerðardagsins "Af öllu hjarta"
Pieta býður gestum Kringlunnar upp á veglega dagskrá og fræðslu
Kl. 14:00 - Forseti Íslands
Gissur Páll Gissurarson syngur
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson tilkynnir um staðsetningu Pieta hússins
Sala hefst á happdrættismiðum Pieta - glæsilegir vinningar í boði
Boðið verður upp á síðdegisskemmtun fyrir börn á sviði í göngugötu Kringlunnar
Kl. 17:00 - Síðdegisskemmtun fyrir börnin
Íþróttaálfurinn skemmtir í göngugötu
Björgvin Franz Gíslason leikari tekur lagið
Kl. 18:00 - Dregið úr happdrætti
Björgvin Franz Gíslason happdrættisstjóri dregur út fjölda glæsilegra vinninga m.a. Kitchen aid hrærivél frá Byggt og Búið, Jakka frá 66 Norður, HH Simonsen sléttujárn og skó frá Timberland. Eingöngu er dregið úr seldum miðum.
Vannst þú?
Björgvin Franz dró út vinninga á Góðgerðadegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland. Vinninga má sækja á þjónustuborð Kringlunnar fyrir lok dags 22.september. Opið til kl 19.
Kitchen aid hrærivél frá Byggt og búið nr. 230.
Staðarfell jakki frá 66 Norður nr. 556.
Timberland Yellow boots nr. 169.
Geysir gul ullarslá nr. 1015.
Arion banki gjafakort 10.000 kr. Nr. 449.
HH simonsen sléttujárn nr. 170.
Gullhálsmen Jón og Óskar nr. 856.
Svartar skinny jeans Jack and Jones nr. 1030.
Michael Kors lyklakippa frá Leonard nr. 1024.
Hlín Reykdal hálsmen. Meba. Nr. 1033.
Úlpujakki. Name it. Nr. 847
Húfa og bolur. Neon. Nr. 159.
Crew neck peysa. Nr. 131
Vatnsheldir bakpokar. Hrím. Nr. 196, nr. 505, nr.1013 og 1019.
Peysa. Vera moda. Nr. 213.
Skyrta. Vila. Nr. 492.
L'Occitane sturtusápa nr. 932.
Vinsamlega sækið vinningana á þjónustuborði fyrir lokun Kringlunnar föstudaginn 22.september.
TAKK FYRIR STUÐNINGINN.
Kl. 20:00 - Kvöldskemmtun
Danssýning frá Kramhúsinu
Jóhanna Guðrún og Davíð ásamt Gospelkór flytja tónlist
Glæsileg tilboð frá fjölmörgum verslunum allan daginn
Bianco | 15% afsláttur af öllum vörum |
Byggt og Búið | 20% afsláttur af öllum gulum og gylltum vörum |
Cafe Bleu | 30% afsláttur af öllum salötum |
Café Roma | 20% afsláttur af belgískum vöfflum m. sultu og rjóma ásamt kaffidrykk |
Cobra | 20% afsláttur af vinsælustu dömu og herra sokkum |
Companys | 20% afsláttur af öllum vörum |
Dogma | 20% afsláttur af öllum vörum |
Dressman | Peysur frá 1.990 kr. |
Ecco | 20% afsláttur af öllum vörum |
Epal | 50% afsláttur af völdum vörum |
Focus | 20% afsláttur af öllum vörum |
Gallabuxnabúðin | 20% afsláttur af öllum vörum |
Gallerí Sautján | 20% afsláttur af öllum vörum |
GS Skór | 20% afsláttur af öllum vörum |
Heilsuhúsið | 15% afsláttur af Pure Natura |
iStore | 10% afsláttur af drónum |
iStore | 10-40% afsláttur af aukahlutum fyrir Apple vörur og DJI dróna |
Jens | 15% afsláttur af öllu nema gulli |
Joe & the Juice | 15% afsláttur af gulum djúsum |
Jón & Óskar | 25% afsláttur af Danish Design úrum |
Kaupfélagið | 20% afsláttur af öllum vörum |
Kox | 20% afsláttur af öllum vörum |
Kultur | 20% afsláttur af öllum vörum frá Day |
Kultur Menn | 20% afsláttur af öllum jakkafötum |
Kúnígund | 15% afsláttur af öllum gulum og gylltum vörum |
L'Occitane | Ef keypt er gul vara - er sú næsta á hálfverði |
Lyf & Heilsa | 20-30% afsláttur af vítamínum |
Neon | 20% afsláttur af öllum gulum vörum |
Nike by Air | 20% afsláttur af völdum vörum |
Org | 20% afsláttur af öllum Toms skóm |
Polarn & Pyret | 2.000 kr afsláttur af vindflís- og skeljökkum |
Smash | 20% afsláttur af öllum vörum |
Spútnik | 10% afsláttur af öllum vintage vörum |
Subway | 12" bátur og miðstærð af gosi á 1.099 kr. |
Steinar Waage | 20% afsláttur af öllum vörum |
Timberland | 20% afsláttur af öllum vörum |
ToysRus | 25% afsláttur af öllum vörum nema Lego, leikjatölvum og gjafabréfum |
Under Armour | 20% afsláttur af öllum íþróttatoppum |
Urban | 20% afsláttur af öllum vörum |
Zik Zak | 20-50% afsláttur af völdum vörum |
Opnað fyrir umsóknir.
Í framhaldi af góðgerðardeginum verður opnað fyrir umsóknarferli á kringlan.is, þar sem góðgerðarfélög geta lagt inn umsóknir um úthlutun góðgerðardagsins 2018.
Einstaklingar geta einnig sent inn ábendingar og tillögur um málefni sem að þeirra mati verðskuldar „Af öllu hjarta“ dag Kringlunnar.
Velkomin í Kringluna og gefum saman.